22:03
Plata vikunnar
Emmsjé Gauti - Stéttin
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

"Það er eitt sungið viðlag á plötunni. Annars er hún bara rapp. Ég geymdi aðeins Klisju-Gauta og Malbiks-Gauta - ekki að það sé farið... Ég fjarlægðist rapp og ég fjarlægðist hjólabrettið, en ég er að finna það aftur. Þetta er kjarninn minn og þarna liggur hjartað mitt," segir Emmsjé Gauti.

Hann settist niður með Margréti Erlu Maack og þau hlustuðu á Stéttina saman.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,