10:13
Flugur
Nicky Hopkins og Rolling Stones
Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Breski píanó- og orgelleikarinn spilaði nokkuð oft með Rolling Stones á hljómplötum þeirra og tók öðru hvoru þátt í tónleikaferðum þessarar lífseigu hljómsveitar. Lögin sem hljóma í þættinum eru We Love You, She's A Rainbow, Sympathy For The Devil, Gimme Shelter, Loving Cup, Angie, Fool To Cry og Waiting On A Friend.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 44 mín.
,