08:03
Fram og til baka
Fram og til baka (Guðmundur Pálsson leysir af)
Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Guðmundur Pálsson leysti Felix Bergsson af í Fram og til baka. Gestur í Fimmunni var Steinar Guðbergsson meindýraeyðir, sem sagði frá 5 eftirminnilegum glímum við meindýr; allt frá köngulóm til minka.

HJÁLMAR - Geislinn Í Vatninu.

JACK JOHNSON - Good People.

STUÐMENN - Hr. Reykjavík.

HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).

FRIÐRIK DÓR - Bleikur og blár.

DAMIEN RICE - Volcano.

GEORGE HARRISON - All Those Years Ago.

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

Laufey - Tough Luck.

KINGS OF CONVENIENCE - Rocky Trail.

JOHN MAYER - New Light.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Sól, Ég Hef Sögu Að Segja Þér.

SAM COOKE - Cupid.

Adele - Chasing Pavements.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.

THE PRETENDERS - Don't Get Me Wrong.

BEATLES - I Will.

CINDY LAUPER - Time After Time.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
,