28. apríl 2001
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um Baska ; tungumál, sögu og menningu.
Rætt við:
1. Baldur Ragnarsson , málfræðing. Hann sagði frá sögu Baska og uppbyggingu tungumáls þeirra. 14.00 mín.
2. Júlíus Jónasson, handknattleiksmann, en hann bjó í Baskalandi um hríð.
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum