12:40
Helgarútgáfan
Hugleiðsla fyrir einhleypa, drottningar á Goslokahátíð og Katla Njálsdóttir
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Steiney setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Katla Yamagata og Grímur Smári mynda listhópinn Hlæja og gráta sem býr til skemmtilegar hugleiðslur. Þura Stína var á línunni frá Goslokahátíð þar sem hún er með listasýninguna Drottningar. Katla Njálsdóttir frumsýndi tvær leiksýningar í vikunni Gunnella og Þorskasaga í Aftur á móti.

Tónlist

Gildran - Staðfastur stúdent.

JENNIE, Lipa, Dua - Handlebars (Clean).

Stromae - Formidable.

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

Of Monsters and Men - Television Love.

BOB MARLEY & THE WAILERS - Could You Be Loved.

Katla Yamagata - Ókunnuga ástin mín.

The Weeknd - In Your Eyes.

Dísa, Júlí Heiðar - Ástardúett.

The Weeknd - In Your Eyes.

Júlí Heiðar, Dísa - Ástardúett.

Brimkló - Þjóðvegurinn.

KK - Hafðu engar áhyggjur.

TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.

FLOTT - Hún ógnar mér.

Stuðlabandið - Við eldana.

Lamontagne, Ray - Step Into Your Power.

RÚNAR JÚLÍUSSON - Hamingjulagið.

Royel Otis - Moody.

Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni.

Teddy Swims - Bad Dreams.

LAUFEY - California and Me.

UNUN - Sumarstúlkublús.

Lorde - What Was That.

Lorde - Royals.

Katla - Þaðan af.

KATLA OG KRÓLI - Pressa.

CHICAGO - Saturday In The Park.

Beyoncé - Bodyguard.

SIMON & GARFUNKEL - The 59th Street Bridge Song (Feelin' Groovy).

Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).

HLJÓMAR - Ég elska alla.

Blanco, Benny, Gomez, Selena - Talk.

Shaboozey - A Bar Song (Tipsy).

Blood, Sweat & Tears - Spinning wheel.

Bubbi Morthens - Blátt gras.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Litla sæta ljúfan góða.

CEASE TONE, RAKEL & JÓIPÉ - Ég var að spá.

Súkkat - Kúkur í lauginni.

FUGEES - Ready Or Not.

Beatles, The - Here comes the sun.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,