20:30
Orð af orði
Daglegt mál 08
Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Það er rangt að segja: Ég á ekki einn einasta aur. Rétt væri: Ég á ekki einn einasta eyri. Þetta sagði Grímur Helgason í útvarpsþættinum Daglegu máli árið 1956. Hann fjallar líka um sögnina lána; tilvísunarorðið sem; og forsetningarnar að og af. Guðrún og Anna skoða orðin eyrir og aur; og reglur um notkun að og af í ýmsum orðasamböndum með tilliti til erinda Gríms.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 31 mín.
e
Endurflutt.
,