10:15
Útvarpslandinn
Fjársjóðsleit og heimsókn í Fljótshlíðina
Útvarpslandinn

Ritstjórn Landans fór af stað með upptökutæki í hönd og forvitnaðist um alls konar sögur, staði, menn og málefni, eins og þeim einum er lagið.

Dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir

Þórdís leggur upp í fjársjóðsleit sem kallast á ensku geocaching og Elsa María fer í Fljótshlíðina og spjallar við konu sem hefur tekist á við flókið verkefni í lífinu.

Viðmælendur: Ásta Guðrún Beck, Ragnar Antoniussen og Bóel Hjarta.

Umsjón: Þórdís Claessen og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 39 mín.
,