
Útvarpsfréttir.
.
Saga Heiðmerkur í sjötíu ár.
Fjallað er um fyrstu tilraunir til að friða og rækta skóg í nágrenni Reykjavíkur, löngun bæjarbúa eftir útivistarsvæði nærri borginni og aðdragandann að opnun Heiðmerkur 1950.
Umsjón: Kári Gylfason.
Þegar Heiðmörk var opnuð árið 1950, varð að veruleika áratuga gamall draumur margra um útivistarsvæði eða „friðland“ í nágrennni Reykjavíkur. Í upphafi tuttugustu aldar voru skógar óðum að hverfa víðast hvar á Íslandi. Tilraunir til að rækta skóg nærri Heiðmörk báru lítinn árangur fyrstu áratugina og sannfærðust margir um að myndarleg tré gætu ekki vaxið á suðvesturhorni landsins. Almennur áhugi fólks, samskot meðal borgarbúa og starf félagasamstaka varð þó loks til þess að Heiðmörk var friðuð og ræktaður þar skógur sá sem þar er í dag.
Í þættinum er fjallað um fyrstu tilraunir til að friða og rækta skóg í nágrenni Reykjavíkur, löngun bæjarbúa eftir útivistarsvæði nærri borginni og aðdragandann að opnun Heiðmerkur 1950. Þátturinn er sá fyrri af tveimur um Heiðmörk, í tilefni af 70 ára afmæli útivistarsvæðisins.
Umsjón: Kári Gylfason.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.
Ritstjórn Landans fór af stað með upptökutæki í hönd og forvitnaðist um alls konar sögur, staði, menn og málefni, eins og þeim einum er lagið.
Dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir
Þórdís leggur upp í fjársjóðsleit sem kallast á ensku geocaching og Elsa María fer í Fljótshlíðina og spjallar við konu sem hefur tekist á við flókið verkefni í lífinu.
Viðmælendur: Ásta Guðrún Beck, Ragnar Antoniussen og Bóel Hjarta.
Umsjón: Þórdís Claessen og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.
Vikulokin send út frá Egilsstöðum. Fréttir vikunnar ræddar og málefni Austurlands, ekki síst veiðigjöld og húsnæðismál. Beðist er velvirðingar á því að truflun varð á sambandi til Egilsstaða í þættinum.
Útvarpsfréttir.
Bandaríkjaforseti segist bjartsýnn á að hægt verði að koma á vopnahléi á Gaza. Hamas-samtökin hafa tekið vel í tillögur Bandaríkjamanna um 60 daga vopnahlé.
Ekkert samkomulag liggur fyrir á Alþingi um þinglok. Fjórtán mál eru dagskrá þingfundar sem hófst í morgun.
Björgunarsveitir í Texas leita eftirlifenda eftir að mikið flóð reið yfir í gær. Tuttugu og fjögur hafa fundist látin og tuga er enn saknað.
Sumarið í ferðaþjónustu fer svipað af stað og í fyrra en bókanir berast seint, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hann segir sterkt gengi krónunnar hafa áhrif á upplifun gesta og stuðla að verðhækkunum fyrir næsta ár.
Eitt hundrað og níutíu umsagnir hafa borist í samráðsgátt stjórnvalda, um frumvarp til laga um takmarkanir á sölu níkótínvara, flestar frá óánægðum neytendum.
Það er mikið um að vera á Akranesi um helgina en þar standa yfir írskir dagar. Í dag verður keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn og í kvöld verður boðið upp á sveitaball.
Portúgölsku fótboltamennirnir Diogo Jota Sjota og André Silva voru bornir til grafar í morgun. Mikið fjölmenni var við útförina meðal annars margir liðsfélagar Diogo Jota Sjota í Liverpool.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Tvítugur flautuleikari braust inn í náttúruminjasafn í Bretlandi og stal þaðan fjöðrum og fuglshömum af útdauðum fuglum. Þeir voru úr 150 ára gömlu safni manns sem nefndur er faðir lífeðlisfræðinnar. Ránsfenginn ætlaði flautuleikarinn að selja fluguhnýtingarmönnum um heim allan. Úr varð ein undarlegasta glæpasaga síðari tíma.
Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Tónlistarkonan Iðunn Einars er klassíkt menntuð söngkona og fiðluleikari, sem samið hefur allskonar tónlist og fléttað saman í tónsmíðum sínum leiklist, myndlist og dans. Á síðustu árum hefur hún brætt saman eiginleika klassískrar tónlistar og popptónlistar. Umsjón Árni Matthíasson.
Lagalisti
Iðunn Einars
Allt er blátt - Loksins
Óútgefið - Matthíasarmartröðin
Óútgefið - Year Of Turbulence
Óútgefið - Upphaf
Óútgefið - Draumur Vaknar
Óútgefið - Mamma-Que1-Volume
Óútgefið - Mamma-Que5-Volume
Óútgefið - Mamma-Que8-Volume
Óútgefið - Velkomin 2
Óútgefið - Átök mix
Allt er blátt - Ef þú vilt gráta
Óútgefið - Svefnlausar nætur
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.
Ritverk höfundarins J.R.R. Tolkien eru ein merkustu ritverk síðustu aldar. Skáldsögur hans, Hringadróttinssaga og Hobbitinn, lögðu grunninn að því sem við í dag köllum fantasíuskáldskap, hvort sem litið er til bókmennta, kvikmynda, eða tölvuleikja. Tolkien hefur því gjarnan verið kallaður faðir fantasíunnar. Það sem er hins vegar merkilegt fyrir okkur Íslendinga að hugsa til þess að þessi heimsþekkti rithöfundur hafi getað lesið og talað íslensku. Tolkien var nefnilega mikill fræðimaður, og lagði mikla áherslu á menningararf okkar Íslendinga í störfum sínum. Í þessum þætti verður litið á undraheim Tolkien, og þau áhrif sem Ísland hafði á sköpun hans.
Viðmælandi: Ármann Jakobsson
Umsjón: Stefán Eðvarð Eyjólfsson
Jórunn Sigurðardóttir fjallar um bókmenntir eftirstríðsáranna í fjórum þáttum frá árinu 2007
Jórunn Sigurðardóttir fjallar um bókmenntir eftirstríðsáranna í fjórum þáttum frá árinu 2007
Í þessum fyrsta þætti af fjórum er hugað að þeim jarðvegi sem bókmenntir eftirstríðsáranna uxu upp af. Sagt er frá þjóðrækninni og bókum sem ekki féllu að þeirri stefnu, m.a. Fornum ástum eftir Sigurð Nordal.
Flutt er:
Brot úr upphafi sögunnar Fornar ástir, upptaka frá 1956 (GE 20398). Þorsteinn Ö. Stephensen les.
Kafli úr bókinni Vorið hlær, eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Halla Margrét Jóhannesdóttir les.
Sagt er frá gagnrýni á sögurnar og vitnað í grein Árna Pálssonar í Skírni og grein Matthíasar V. Sæmundssonar "Að vera eða ekki", í Myndir á Sandi, frá 1983.
Rætt er við Jón Yngva Jóhannsson, bókmenntafræðing.
Leikið er brot úr þættinum Sinna frá árinu 1990 (DB-12418) þar sem heyrist í Þórunni Elfu Magnúsdóttur og Dagnýju Kristjánsdóttur, bókmenntafræðingi.
Steinn Steinarr flytur ljóð sitt Malbik (DB-48-2).
Gunnar Stefánsson les brot úr bókinni Hernámsáraskáld, eftir Jón Óskar (DB-9071-1-2).
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Lagalisti
Einar Scheving - Hvert örstutt spor.
Brown, Ray, Peterson, Oscar, Roach, Max, Getz, Stan, Gillespie, Dizzy, Ellis, Herb - It's the talk of the town.
Tyshawn Sorey Trio - Two over one.
Kristjana Stefánsdóttir - Hinn elskulegi garðyrkjumaður.
Coltrane, John - Love.
M_unit - Can't Hide Love.
Beckenstein, Jay, Schuman, Tom, Fernandez, Julio, Spyro Gyra, Ambush, Scott, Rosenblatt, Joel - Open door.
Thor Wolf - Jam funk.
Mezzoforte - Gratitude.
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
Kristján Sigurjónsson segir frá fjarlægum slóðum
28. apríl 2001
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
Fjallað um Baska ; tungumál, sögu og menningu.
Rætt við:
1. Baldur Ragnarsson , málfræðing. Hann sagði frá sögu Baska og uppbyggingu tungumáls þeirra. 14.00 mín.
2. Júlíus Jónasson, handknattleiksmann, en hann bjó í Baskalandi um hríð.

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins.
Jacques Louisser og tríó leika Konsert í F-dúr fyrir orgel eftir Georg Friedrich Händel í djössuðum anda. Ben Webster og félagar leika lögin Sophiscicated Lady, You're Mine, You!, My Funny Valentine, Love's Away, Almost Like Being In Love og The Night Is Blue eftir Kurtz og Mills. Hljómsveit Kenny Werner leikur lögin Send In The Clowns, Beauty Secrets, Little Appetites, Scufflin og With A Song In My Heart. Doug Raney leikur lögin You Don't Know What Love Is , Frankly Speaking, If You Could See Me Now.
Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.
Það er rangt að segja: Ég á ekki einn einasta aur. Rétt væri: Ég á ekki einn einasta eyri. Þetta sagði Grímur Helgason í útvarpsþættinum Daglegu máli árið 1956. Hann fjallar líka um sögnina lána; tilvísunarorðið sem; og forsetningarnar að og af. Guðrún og Anna skoða orðin eyrir og aur; og reglur um notkun að og af í ýmsum orðasamböndum með tilliti til erinda Gríms.

Í Sagnaslóð er leitað fanga úr fortíðinni. Frásagnir úr sögu þjóðarinnar.
Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson og Jón Ormar Ormsson.
Efni þáttar er sótt í Ferðabók Dufferins lávarðar en hann heimsótti Ísland í júní 1856.
Umsjón: Jón Ormar Ormsson.
Lesari: Sigríður Kristín Jónsdóttir.
Þátturinn var fyrst á dagskrá 16. maí 2008


Veðurfregnir kl. 22:05.

Í Litlu flugunni er leikin gamaldags tónlist frá öldinni sem leið: dægurlög, harmóníkutónlist, djass og danslög, með flytjendum á borð við Tónakvartettinn frá Húsavík, danshljómsveit Victors Sylvester, Caterinu Valente og Hauk Morthens.
Gömlu góðu hljómplöturnar eru í heiðri hafðar, bæði litlar og stórar, að ógleymdum segulböndum úr safni útvarpsins en í segulbandasafninu leynast margar ófáanlegar hljóðritanir með íslenskum tónlistarmönnum.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
Litla flugan leggur áherslu á harmonikutónlist að þessu sinni.
Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.
Vikulokin send út frá Egilsstöðum. Fréttir vikunnar ræddar og málefni Austurlands, ekki síst veiðigjöld og húsnæðismál. Beðist er velvirðingar á því að truflun varð á sambandi til Egilsstaða í þættinum.

Útvarpsfréttir.

Tónlist af ýmsu tagi.

Útvarpsfréttir.
.
Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.
Guðmundur Pálsson leysti Felix Bergsson af í Fram og til baka. Gestur í Fimmunni var Steinar Guðbergsson meindýraeyðir, sem sagði frá 5 eftirminnilegum glímum við meindýr; allt frá köngulóm til minka.
HJÁLMAR - Geislinn Í Vatninu.
JACK JOHNSON - Good People.
STUÐMENN - Hr. Reykjavík.
HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).
FRIÐRIK DÓR - Bleikur og blár.
DAMIEN RICE - Volcano.
GEORGE HARRISON - All Those Years Ago.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Laufey - Tough Luck.
KINGS OF CONVENIENCE - Rocky Trail.
JOHN MAYER - New Light.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Sól, Ég Hef Sögu Að Segja Þér.
SAM COOKE - Cupid.
Adele - Chasing Pavements.
Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.
THE PRETENDERS - Don't Get Me Wrong.
BEATLES - I Will.
CINDY LAUPER - Time After Time.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og fá til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.
Jóhann Alfreð og Sandra Barilli stýrðu þættinum og fengu Örn Árnason, leikara, leiðsögumann og þúsundþjalasmið í skemmtilegt spjall.
Tónlist:
Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).
LOVIN' SPOONFUL - Summer in the city.
Ronson, Mark, RAYE söngkona - Suzanne.
OASIS - Live Forever.
Bubbi Morthens - Serbinn.
Kaleo - Bloodline.
Nice little Penguins - Flying.
Orbison, Roy - Unchained melody.
Laufey - Lover Girl.
Ellis-Bextor, Sophie - Taste.
Adams, Bryan - Never Ever Let You Go.
Útvarpsfréttir.
Bandaríkjaforseti segist bjartsýnn á að hægt verði að koma á vopnahléi á Gaza. Hamas-samtökin hafa tekið vel í tillögur Bandaríkjamanna um 60 daga vopnahlé.
Ekkert samkomulag liggur fyrir á Alþingi um þinglok. Fjórtán mál eru dagskrá þingfundar sem hófst í morgun.
Björgunarsveitir í Texas leita eftirlifenda eftir að mikið flóð reið yfir í gær. Tuttugu og fjögur hafa fundist látin og tuga er enn saknað.
Sumarið í ferðaþjónustu fer svipað af stað og í fyrra en bókanir berast seint, segir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Hann segir sterkt gengi krónunnar hafa áhrif á upplifun gesta og stuðla að verðhækkunum fyrir næsta ár.
Eitt hundrað og níutíu umsagnir hafa borist í samráðsgátt stjórnvalda, um frumvarp til laga um takmarkanir á sölu níkótínvara, flestar frá óánægðum neytendum.
Það er mikið um að vera á Akranesi um helgina en þar standa yfir írskir dagar. Í dag verður keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn og í kvöld verður boðið upp á sveitaball.
Portúgölsku fótboltamennirnir Diogo Jota Sjota og André Silva voru bornir til grafar í morgun. Mikið fjölmenni var við útförina meðal annars margir liðsfélagar Diogo Jota Sjota í Liverpool.
Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Steiney setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.
Katla Yamagata og Grímur Smári mynda listhópinn Hlæja og gráta sem býr til skemmtilegar hugleiðslur. Þura Stína var á línunni frá Goslokahátíð þar sem hún er með listasýninguna Drottningar. Katla Njálsdóttir frumsýndi tvær leiksýningar í vikunni Gunnella og Þorskasaga í Aftur á móti.
Tónlist
Gildran - Staðfastur stúdent.
JENNIE, Lipa, Dua - Handlebars (Clean).
Stromae - Formidable.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Of Monsters and Men - Television Love.
BOB MARLEY & THE WAILERS - Could You Be Loved.
Katla Yamagata - Ókunnuga ástin mín.
The Weeknd - In Your Eyes.
Dísa, Júlí Heiðar - Ástardúett.
The Weeknd - In Your Eyes.
Júlí Heiðar, Dísa - Ástardúett.
Brimkló - Þjóðvegurinn.
KK - Hafðu engar áhyggjur.
TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.
FLOTT - Hún ógnar mér.
Stuðlabandið - Við eldana.
Lamontagne, Ray - Step Into Your Power.
RÚNAR JÚLÍUSSON - Hamingjulagið.
Royel Otis - Moody.
Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni.
Teddy Swims - Bad Dreams.
LAUFEY - California and Me.
UNUN - Sumarstúlkublús.
Lorde - What Was That.
Lorde - Royals.
Katla - Þaðan af.
KATLA OG KRÓLI - Pressa.
CHICAGO - Saturday In The Park.
Beyoncé - Bodyguard.
SIMON & GARFUNKEL - The 59th Street Bridge Song (Feelin' Groovy).
Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).
HLJÓMAR - Ég elska alla.
Blanco, Benny, Gomez, Selena - Talk.
Shaboozey - A Bar Song (Tipsy).
Blood, Sweat & Tears - Spinning wheel.
Bubbi Morthens - Blátt gras.
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Litla sæta ljúfan góða.
CEASE TONE, RAKEL & JÓIPÉ - Ég var að spá.
Súkkat - Kúkur í lauginni.
FUGEES - Ready Or Not.
Beatles, The - Here comes the sun.

Útvarpsfréttir.

Stuð, stemning og suðræn sveifla á Rás 2, öll laugardagskvöld í sumar.
Doddi sér til þess að hitinn fari aldrei undir 20 gráður með sumarlegum tónum.

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.
