Morgunkaffið

Sandra og Jóhann Alfreð með Erni Árnasyni

Jóhann Alfreð og Sandra Barilli stýrðu þættinum og fengu Örn Árnason, leikara, leiðsögumann og þúsundþjalasmið í skemmtilegt spjall.

Tónlist:

Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).

LOVIN' SPOONFUL - Summer in the city.

Ronson, Mark, RAYE söngkona - Suzanne.

OASIS - Live Forever.

Bubbi Morthens - Serbinn.

Kaleo - Bloodline.

Nice little Penguins - Flying.

Orbison, Roy - Unchained melody.

Laufey - Lover Girl.

Ellis-Bextor, Sophie - Taste.

Adams, Bryan - Never Ever Let You Go.

Frumflutt

5. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Morgunkaffið

Morgunkaffið

Gísli Marteinn Baldursson og Sandra Barilli leiða hlustendur inn í laugardaginn, taka stöðuna á fólki og fréttum, spila góða tónlist og til sín vel valda gesti í skemmtilegt spjall.

Þættir

,