Friðland Reykvíkinga ofan Elliðavatns

Aðdragandinn að opnum Heiðmerkur

Þegar Heiðmörk var opnuð árið 1950, varð veruleika áratuga gamall draumur margra um útivistarsvæði eða „friðland“ í nágrennni Reykjavíkur. Í upphafi tuttugustu aldar voru skógar óðum hverfa víðast hvar á Íslandi. Tilraunir til rækta skóg nærri Heiðmörk báru lítinn árangur fyrstu áratugina og sannfærðust margir um myndarleg tré gætu ekki vaxið á suðvesturhorni landsins. Almennur áhugi fólks, samskot meðal borgarbúa og starf félagasamstaka varð þó loks til þess Heiðmörk var friðuð og ræktaður þar skógur sem þar er í dag.

Í þættinum er fjallað um fyrstu tilraunir til friða og rækta skóg í nágrenni Reykjavíkur, löngun bæjarbúa eftir útivistarsvæði nærri borginni og aðdragandann opnun Heiðmerkur 1950. Þátturinn er fyrri af tveimur um Heiðmörk, í tilefni af 70 ára afmæli útivistarsvæðisins.

Umsjón: Kári Gylfason.

Frumflutt

2. ágúst 2020

Aðgengilegt til

5. júlí 2026
Friðland Reykvíkinga ofan Elliðavatns

Friðland Reykvíkinga ofan Elliðavatns

Saga Heiðmerkur í sjötíu ár.

Fjallað er um fyrstu tilraunir til friða og rækta skóg í nágrenni Reykjavíkur, löngun bæjarbúa eftir útivistarsvæði nærri borginni og aðdragandann opnun Heiðmerkur 1950.

Umsjón: Kári Gylfason.

Þættir

,