Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Ríó tríó - Við viljum lifa.
Karlakórinn Heimir, Higgerson, Thomas Randal, Málmblásarakvintett Norðurlands, Óskar Pétursson - Ramóna.
Trúbrot - To be grateful.
Parton, Dolly - Jolene.
Samara Joy - You Stepped Out of a Dream.
Cann, Michelle, Slack, Karen - What do I care for Morning.
Stott, Kathryn, Ma, Yo-Yo - Sicilienne, op.78.
Miles Davis Orchestra, Davis, Miles - Summertime.
Charles, Ray - Still crazy after all these years.
Margrét Kristín Blöndal - Vinaminni.
Carpenters - Please Mr Postman.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Guðrún Hulda Pálsdóttir fjallaði um tungumál landbúnaðarins, orð sem heyrast oft í opinberri umræðu um landbúnaðarmál en eru gjarnan illskiljanleg leikmönnum.
Í síðari hluta þáttarins sögðu Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir frá Gímaldinu, nýjum fjölmiðli sem þær vinna að því að koma á laggirnar.

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
Auður Guðjónsdóttir hefur í yfir þrjá áratugi barist fyrir rannsóknum á mænuskaða eftir að Hrafnhildur dóttir hennar lamaðist í alvarlegu bílslysi. Við heyrum sögu Auðar og Hrafnhildar heitinnar í þættinum í dag.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Útvarpsfréttir.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Barnakór Hallgrímskirkju verður stofnaður í haust undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Markmið kórsins er meðal annars að vekja áhuga barna á söng og tónlist í gegnum leik og gleði. Fjóla Kristín er kennari, kórstjóri og söngkona að mennt. Auk þess að starfa sem kórstjóri hefur hún kennt leiklist í grunnskóla um árabil og sett upp fjölda söngleikja og leikrita með börnum og unglingum. Fjóla Kristín kom í Sumarmál og sagði okkur betur frá þessu.
Hinrik Wöhler hefur unnið fyrir þáttinn innslög sem við köllum Bæjarperlur, þar tekur hann fyrir einn stað hvern fimmtudag og í þetta sinn var það Suðurnesjabær, þar ræddi hann við Margréti Ásgeirsdóttur, forstöðumann safna í Suðurnesjabæ, en þau hittust á Garðskaga þar sem þau skoðuðu vitana tvo, ræddu fuglalífið og litu inn á Byggðasafnið. Svo talaði hann við Magneu Tómasdóttur sem rekur Kaffi Golu með systrum sínum í Sandgerði.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Rósin / GDRN og Magnús Jóhann Ragnarsson (Friðrik Jónsson, texti Guðmund G. Halldórsson).
Turn Me On / Nina Simone (John D. Loudermilk)
Veldu stjörnu / Ellen Kristjánsdóttir og John Grant (Ellen Kristjánsdóttir, texti Bragi Valdimar Skúlason)
L'Amoureuse / Carla Bruni (Carla Bruni)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Rússlandsher drap átta í árásum á Kyiv, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta eru mestu árásir Rússa síðan Bandaríkjaforseti setti þeim úrslitakosti.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti falsaða ljósmynd í tilkynningu í tengslum við rannsókn á eldsneytisþjófnaði. Embættið harmar atvikið og ætlar að endurskoða verklagið.
Sænsk stjórnvöld þrýsta á Evrópusambandið að hætta tafarlaust öllum viðskiptum við Ísraela vegna grimmdarverka þeirra á Gaza. Þrýstingur alþjóðasamfélagsins á Ísrael eykst.
Framkvæmdastjóri Landverndar segir að Landsvirkjun setji hættulegt fordæmi með því knýja Hvammsvirkjun í gegn án leyfa og þvert á úrskurð hæstaréttar.
Notkun falsaðra, rafrænna ökuskírteina færist í aukana. Þau eru orðin svo sannfærandi að ómögulegt er fyrir aðra en lögreglu að sannreyna þau.
Forsætisráðherra Litáens tilkynnti afsögn sína í morgun. Rannsókn stendur yfir á meintu glæpsamlegu athæfi fyrirtækja í hans eigu.
Tjaldsvæðið Hamrar á Akureyri er að fyllast. Mesta ferðahelgi ársins er framundan og spáin er góð fyrir Norður- og Austurland. Gul viðvörun verður í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld.
Seinni undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er í kvöld. Breiðablik mætir ÍBV og þá ræðst hvort liðanna mætir FH í úrslitum.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Steinþór Logi Arnarsson, sauðfjárbóndi á Stórholti í Dölum og formaður Samtaka ungra bænda, segir frá Ólafsdal í Gilsfirði. Staðurinn á sér merka landbúnaðarsögu auk þess að vera sumarbeitarland fjárins á Stórholti.
Þulur
Fjallað um "Þulur" Theodoru Thoroddsen sem komu út 1916. Þetta var ekki ljóðabók í hefðbundnum skilningi því hún bar öll einkenni barnabókar, þunnt hefti með myndskreytingum eftir Guðmund Thorsteinsson, öðru nafni Mugg. Samt vöktu þulurnar ekki síður hrifningu fullorðinna en barna og vinsældir þeirra hafa haldist fram á þennan dag. Margir kannast við lagið "Tunglið, tunglið, taktu mig" eftir Stefán S. Stefánsson, en í þættinum verður einnig flutt tónlist eftir Karl O. Runólfsson, Skúla Halldórsson, Unni Birnu Björnsdóttur og fleiri tónsmiði.
Lesari er Leifur Hauksson, en auk þess eru fluttar gamlar hljóðritanir þar sem þulur Theodoru eru lesnar af henni sjálfri og Lárusi Pálssyni leikara.
Þátturinn fjallar um lög við ljóð úr bókinni Þulur eftir Theodóru Thoroddsen, útg. 1916.
Lárus Pálsson les þulurnar Stúlkurnar ganga sunnan með sjó, Tunglið, tunglið, taktu mig og Fuglinn í fjörunni
eftir Theodóru, hljóðritun frá 1942 af CD-20384. 7.40 x
Theodóra Thoroddsen les þulu sína Sólrún, Gullbrá, Geislalín, hljóðritun frá 1942 af DB-5099. 1.04 x
Lesari: Leifur Hauksson. Hann les brot úr ritdómi í blaðinu Njörður, 8.1. 1917. 0.23 x
Höfundar Flytjendur
Í Kistu:
CD-21798 Selur sefur á steini (úr unglinga- Kjartan Ólafsson/Theodóra Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur, Erkitónlist 2.30.
óperunni Dokaðu við) Thoroddsen Garðar Thor Cortes syngur bakrödd. sf.
Kolbeinn Bjarnason, flauta,
Stefán Örn Arnarson, selló,
Pétur Jónasson, gítar,
Í Kistu: Kjartan Ólafsson, hljómborð.
CD-31782 Tunglið, tunglið, taktu mig Stefán S. Stefánsson/Theodóra Diddú (Sigrún Hjálmtýsdóttir) syngur, Sena 2.40.
Thoroddsen Björn R. Einarsson, básúna,
Vilhjálmur Guðjónsson, gítar,
Gunnar Hrafnsson, bassi,
Guðmundur Steingrímsson, trommur,
Í Kistu: Hlöðver Smári Haraldsson, rafpíanó.
CD-15018 Sólrún, Gullbrá, Geislalín Íslenskt þjóðlag/Theodóra Sigurjón Kristjánsson syngur. Smekkleysa 1.16.
Í Kistu: Thoroddsen
CD-18779 Þula Bára Grímsdóttir/Theodóra Kvennakórinn Vox Feminae syngur, Kórinn 4.27.
Thoroddsen stj. Sybil Urbancic.
TD-2238 Geislalín Skúli Halldórsson Gunnar Egilsson, klarínett, 5.55.
Jón Sigurbjörnsson, flauta,
Pétur Þorvaldsson, selló,
Hafsteinn Guðmundsson, fagott,
Árni Áskelsson á víbrafón.
Höfundar Flytjendur
Í Kistu:
hljóðr. RÚV Þula (Gekk ég upp í Álfahvamm) Unnur Birna Björnsdóttir/ Unnur Birna Björnsdóttir syngur RÚV 3.33.
Theodóra Thoroddsen og leikur. (Á tónleikum 2011.)
Í Kistu:
hljóðr. RÚV Nú er runninn röðullinn María Thorsteinsson, úts. Bjarni Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur, RÚV 2.00.
Þorsteinsson/Theodóra Hrönn Þráinsdóttir, píanó.
Thoroddsen
CD-ómerkt
(afrit af
lakkplötu) Ríðum og ríðum til Logalanda Karl O. Runólfsson/Theodóra Höskuldur Skagfjörð fer með RÚV 3.35.
Thoroddsen þuluna og Fritz Weisshappel
leikur á píanó.
Í Kistu:
CD-20043 Kom eg þar að kveldi Karl O. Runólfsson/Theodóra Þuríður Pálsdóttir syngur, Smekkleysa 1.24.
Thoroddsen Jórunn Viðar, píanó.
Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá stöðu að verða að dvelja í eina viku í einangrun á eyðibýli. Þar hefur hann allt til alls nema fjölmiðla og fjarskiptatæki. Til að stytta honum stundir fær hann að velja nokkur lög til að hlusta á, eina bók til að lesa og svo eitt þarfaþing sem hann má hafa með sér. Í þættinum gerir viðmælandinn grein fyrir vali sínu og svo því helsta sem hann myndi taka sér fyrir hendur í þessar einnar viku einveru.
Þórir Guðmundsson, sviðsstjóri Alþjóðasviðs Rauða kross Íslands. Umsjón: Héðinn Halldórsson.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Listin liggur heldur betur ekki í dvala á sumrin. Verk eftir Barböru Árnason eru sýnd á Gerðarsafni í Kópavogi. Melkorka Ólafsdóttir fjallar um þessa merkilegu listakonu og Pétur Magnússon ræðir við Brynju Sveinsdóttur, forstöðumann Gerðasafns.
Una Schram ræðir við pólsku listakonuna Alicju Kwade á i8 gallerý þar sem sýning hennar, Silent Archibionts, stendur yfir.
Við heimsækjum samtímasafnið Ars Longa á Djúpavogi og heyrum frá yfirstandandi sýningu, Í lággróðrinum.
Kolbeinn Rastrick kvikmyndagagnrýnandi fjallar um Targets eða Skotmörk frá árinu 1968, hryllingsmynd sem veltir fyrir sér hvernig eðlilegur drengur verður að fjöldamorðingja.
Tónlist flutt í þætti:
Jack J - Falling Down a Well
Men I Trust - Space Is the Place
Fréttir
Fréttir
Forseti ASÍ segir íbúðarhúsnæði allt of dýrt miðað við laun á Íslandi. Hann segir fjármálastofnanir vel geta lækkað vexti á húsnæðislánum en brýnast sé að ráðast í frekari uppbyggingu húsnæðis.
Erindreki Bandaríkjastjórnar fundar með ísraelskum ráðamönnum í dag. Markmiðið er að hefja viðræður um vopnahlé að nýju.
Allt kapp er lagt á að tryggja velferð fisks í sjókvíum segja forsvarsmenn tveggja fiskeldisfyrirtækja hér á landi. Aldrei hafa fleiri laxar drepist eða verið fargað í sjókvíum hér við land en í ár.
Forstjóri Landsvirkjunar segir framkvæmdir við Hvammsvirkjun aðeins stöðvaðar að hluta eftir úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Nefndin féllst á kröfu eigenda og ábúenda jarða við bakka Þjórsár um að stöðva framkvæmdirnar.
Reykjavíkurborg vísar á bug ásökunum Knattspyrnusambands Íslands um samráðsleysi vegna framkvæmda við skólaþorp við Laugardalsvöll. Formaður KSÍ sagði þær ekki samræmast gildandi deiliskipulagi.
22 eru látnir í Angóla eftir þriggja daga mótmæli gegn háu eldsneytisverði. Forseti landsins segir óeirðaseggi vísvitandi valda usla.
Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kormákur Marðarson
Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Mælikvarðar á skólastarf eru nauðsynlegir og gagnrýni á það ber að taka alvarlega, svo sem þeirri sem tengist slöku gengi íslenskra nemenda í Pisa prófinu, segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarsambands Íslands. Þó má ekki láta slík próf stjórna of miklu og forðast verður að festast í ákveðinni bóklegri og afmarkaðri grimmd, egir Magnús Þór í viðtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kormákur Marðarson

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þjóðsögur þáttarins:
Hanskinn (Úkraína)
Tidilick - froskurinn sem drakk allt vatnið í heiminum (saga frá frumbyggjum Ástralíu).
Leikraddir:
Bragi Valdimar Skúlason
Ellen Björg Björnsdóttir
Hafsteinn Vilhelmsson
Hörður Bent Steffensen
Karitas M. Bjarkadóttir
Karl Pálsson
Lóa Björk Björnsdóttir
Margrét Erla Maack
Pétur Eggertsson
Sigríður Halldórsdóttir
Vigdís Hafliðadóttir
Örn Ýmir Arason
Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Veðurfregnir kl. 18:50.
Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Aðeins 17 ára gamall var Sheku Kanneh -Mason valinn Ungur tónlistarmaður ársins hjá BBC árið 2016. Stjarna hans hefur síðan risið stöðugt á hinum alþjóðlega tónlistarhimni. Hann tekst á við sellókonsert eftir Dmitri Shostakovitsj á þessum tónleikum frá Köln.
Og rísandi stjarna óperuheimsins er Miriam Khalil sem flytur á þessum tónleikum brot úr óperu eftir Karim Al-Zand (1970) - Al Hakawati.
Einnig hljómar sinfónísk svíta Rimsky-Korsakovs op 35. Schecerazade.
Cristian Măcelaru stjórnar sinfóníuhljómsveit vestur þýska útvarpsins í Köln.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir

Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Barnakór Hallgrímskirkju verður stofnaður í haust undir stjórn Fjólu Kristínar Nikulásdóttur. Markmið kórsins er meðal annars að vekja áhuga barna á söng og tónlist í gegnum leik og gleði. Fjóla Kristín er kennari, kórstjóri og söngkona að mennt. Auk þess að starfa sem kórstjóri hefur hún kennt leiklist í grunnskóla um árabil og sett upp fjölda söngleikja og leikrita með börnum og unglingum. Fjóla Kristín kom í Sumarmál og sagði okkur betur frá þessu.
Hinrik Wöhler hefur unnið fyrir þáttinn innslög sem við köllum Bæjarperlur, þar tekur hann fyrir einn stað hvern fimmtudag og í þetta sinn var það Suðurnesjabær, þar ræddi hann við Margréti Ásgeirsdóttur, forstöðumann safna í Suðurnesjabæ, en þau hittust á Garðskaga þar sem þau skoðuðu vitana tvo, ræddu fuglalífið og litu inn á Byggðasafnið. Svo talaði hann við Magneu Tómasdóttur sem rekur Kaffi Golu með systrum sínum í Sandgerði.
Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Rósin / GDRN og Magnús Jóhann Ragnarsson (Friðrik Jónsson, texti Guðmund G. Halldórsson).
Turn Me On / Nina Simone (John D. Loudermilk)
Veldu stjörnu / Ellen Kristjánsdóttir og John Grant (Ellen Kristjánsdóttir, texti Bragi Valdimar Skúlason)
L'Amoureuse / Carla Bruni (Carla Bruni)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN HÁLFDÁNARDÓTTIR

Tónlistarþættir Péturs Grétarssonar frá árinu 2011

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
Starfsfólk Listasafns Íslands liggur ekki í ládeyðu þrátt fyrir hásumartíma því boðið er upp á þrælskemmtilegar og forvitnilegar sýningar sem vert er að skoða og svo alls konar námskeið og aktivitet fyrir börnin. Listasafnið er því tilvalinn staður fyrir fjölskyldur að heimsækja saman. Og í kvöld er Fimmtudagurinn langi svokallaður en starfsfólk safnsins hefur, síðasta fimmtudag hvers mánaðar, boðið gestum upp á alls konar dagskrá en núna í kvöld er safnið opið til 22:00 og ókeypis aðgangur er í ofanálag eftir kl. 17:00! Dorothee Kirch er markaðs- og þróunarstjóri safnsins og hún sagði okkur frá lífinu á listasafninu á sumrin.
Norræn vistræktarhátíð er haldin í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð í næstu viku þar sem náttúrubörn, umhverfissinnar og vistræktaráhugafólk geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Og sömuleiðis fólk sem er forvitið um þennan lífstíl. Norræna vistræktarhátíðin hefur verið haldin á Norðurlöndunum frá árinu 2011 og verður haldin hér á landi í ár, og í annað sinn sem það er gert. Hildur Dagbjört Arnardóttir er leiðbeinandi í vistrækt, hefur tileinkað sér þann lífstíl, notað og kennt á Íslandi í nokkur ár og verður ein þeirra sem verður með vinnustofu á hátíðinni. Við spurðum hana um vistrækt, hvað það sé eiginlega og hvað verði í boði á vistræktarhátíðinni.
Svo voru þessi umfjöllunarefni dagsins blönduð saman með dýrindis tónlistarkokkteil:
AMABADAMA - AI AI AI
HOZIER - Too sweet
LJÓTU HÁLFVITARNIR - Hættissuvæli
LOVIN' SPOONFUL - Daydream
MOSES HIGHTOWER, FRIÐRIK DÓR - Bekkjarmót og jarðarfarir
Á MÓTI SÓL - Okkur líður samt vel
BLONDIE - Heart Of Glass
THE CLASH - Im not down
BÍTLAVINAFÉLAGIÐ - Alveg orðlaus
ZOMBIES - She's Not There
BRÍET - Wreck Me
ELVAR - Miklu betri einn
SCISSOR SISTERS - Take your mama
PET SHOP BOYS - Suburbia
THE PRETENDERS - Back On The Chain Gang
EMMSJÉ GAUTI, KRÓLI - 10 þúsund
SOMBR- Undressed
STEED LORD - Curtain Call

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Guðrún Hulda Pálsdóttir fjallaði um tungumál landbúnaðarins, orð sem heyrast oft í opinberri umræðu um landbúnaðarmál en eru gjarnan illskiljanleg leikmönnum.
Í síðari hluta þáttarins sögðu Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir frá Gímaldinu, nýjum fjölmiðli sem þær vinna að því að koma á laggirnar.


Útvarpsfréttir.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Landsmenn eru á ferð og flugi um landið. Siggi bauð öllum í leik, tímaflakkið, í beinni útsendingu. Þá var að venju spiluð fjölbreytt tónlist.
Spiluð lög:
10 til 11
GDRN – Háspenna
NÝDÖNSK – Þá kemur þú
THE DANDY WARHOLS – Bohemian Like You
HERBERT GUÐMUNDSSON – Svaraðu
NICOLE KIDMAN & ROBBIE WILLIAMS – Somethin' Stupid
SVALA – The Real Me
Á MÓTI SÓL – Spenntur
WHITESNAKE – Here I Go Again
TOMMY CASH – Espresso Macchiato (ESC Eistland)
PAUL McCARTNEY & WINGS – Jet
ALEX WARREN & JELLY ROLL – Bloodline
FLEETWOOD MAC – Rhiannon (Will You Ever Win)
11 til 12.20
STUÐLABANDIÐ – Við eldana
EMPIRE OF THE SUN – We Are The People
JUSTIN BIEBER – Daisies
MOBY – Natural Blues
PÁLL ÓSKAR, BENNI HEMM HEMM & URÐUR HÁKONARDÓTTIR – Valentínus
KATE BUSH – Running Up That Hill
ÚLFUR ÚLFUR – Sumarið
RAGGA HOLM & JÚLÍ HEIÐAR – Líður vel
ARCADE FIRE – The Suburbs
USSEL, JÓIPÉ & KRÓLI – Ef þú vissir það
THE BLACKBYRDS – Walking in Rhythm
MILEY CYRUS – End of the World
TALK TALK – Life's What You Make It
EINAR ÁGÚST & GOSARNIR – Dýrið gengur laust
JALEN NGONDA – Illusions
DAFT PUNK – Lose Yourself To Dance
JACK JOHNSON – Better Together

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Rússlandsher drap átta í árásum á Kyiv, höfuðborg Úkraínu í nótt. Þetta eru mestu árásir Rússa síðan Bandaríkjaforseti setti þeim úrslitakosti.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti falsaða ljósmynd í tilkynningu í tengslum við rannsókn á eldsneytisþjófnaði. Embættið harmar atvikið og ætlar að endurskoða verklagið.
Sænsk stjórnvöld þrýsta á Evrópusambandið að hætta tafarlaust öllum viðskiptum við Ísraela vegna grimmdarverka þeirra á Gaza. Þrýstingur alþjóðasamfélagsins á Ísrael eykst.
Framkvæmdastjóri Landverndar segir að Landsvirkjun setji hættulegt fordæmi með því knýja Hvammsvirkjun í gegn án leyfa og þvert á úrskurð hæstaréttar.
Notkun falsaðra, rafrænna ökuskírteina færist í aukana. Þau eru orðin svo sannfærandi að ómögulegt er fyrir aðra en lögreglu að sannreyna þau.
Forsætisráðherra Litáens tilkynnti afsögn sína í morgun. Rannsókn stendur yfir á meintu glæpsamlegu athæfi fyrirtækja í hans eigu.
Tjaldsvæðið Hamrar á Akureyri er að fyllast. Mesta ferðahelgi ársins er framundan og spáin er góð fyrir Norður- og Austurland. Gul viðvörun verður í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld.
Seinni undanúrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er í kvöld. Breiðablik mætir ÍBV og þá ræðst hvort liðanna mætir FH í úrslitum.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack
Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Góðir gestir mættu í Poppland í dag þar sem þeir Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason voru fulltrúar Memfismafíunnar sem var að gefa út sitt fyrsta lag í ansi mörg ár. Þau Árni Matthíasson og Júlía Aradóttir mættu einnig til að fjalla um plötuna Hvörf með Þorsteini Kára.
Bubbi Morthens - Blátt gras.
CMAT - Running/Planning.
Foo Fighters - Times Like These [Acoustic Version].
Teddy Swims - God Went Crazy.
Bítlavinafélagið - Danska Lagið.
Memfismafían - Hring eftir hring eftir hring
Moses Hightower & Prins Póló - Maðkur í mysunni.
Stromae - Formidable.
Cranberries - Zombie.
TWENTY ONE PILOTS - Stressed Out.
Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni.
Queen & David Bowie - Under Pressure.
Doechii - Anxiety.
Cindy Lauper - Time After Time.
Passenger - Let her go.
USSEL, Króli, JóiPé - 7 Símtöl.
Teitur Magnússon - Bros.
Lady Gaga & Bradley Cooper - Shallow.
Björgvin Halldórsson - Sendu nú vagninn þinn (Gullvagninn).
Skítamórall - Farin.
Florence and the Machine - Dog Days Are Over.
The Black Keys - No Rain, No Flowers.
Þorsteinn Kári - Hef leitað.
Þorsteinn Kári - Ómar.
Þorsteinn Kári - Raddir.
Þorsteinn Kári - Skuggamynd.
Glass Animals - Heat Waves.
The Kinks - Sunny Afternoon.
La Roux - Bulletproof.
Hipsumhaps - Fyrsta ástin.
Páll Óskar & Memfismafían - Gordjöss.
Tyler Childers - Nose On The Grindstone.
Violent Femmes - Blister in the sun.
Portugal. The man - Silver Spoons.
VÆB - Róa.
Mugison - Murr Murr.
Elvar - Miklu betri einn.
Ed Sheeran - Azizam.
Hákon & Ívar - Á sömu leið.
Arctic Monkeys - Fluorescent Adolescent.
Bruce Springsteen- Born to run.
Mammaðín - Frekjukast.
Una Torfadóttir & CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.
Það lítur út fyrir prýðilega berjasprettu um land allt og styttist í að hægt verði að byrja að tína. Við fengum berjasérfræðinginn Svein Rúnar Hauksson til að fara með okkur yfir berjasumarið.
Og Síðdegisútvarpið fékk þann heiður að frumflytja lag Hinsegin daga í ár. Lagið heitir Öðruvísi og er er flutt Torfa Tómassyni. Hinsegin dagar hefjast strax eftir verslunarmannahelgina. Þeir Alexander Aron Guðjónsson, meðstjórnandi Hinsegin daga í Reykjavík og Torfi Tómasson, tónlistarmaður mættu til okkar með lagið.
Og við heyrðum í Jónasi Guðbirni Jónssyni, formanni Þjóðhátíðarnefndar í Eyjum, og tókum stöðuna á Þjóðhátíð í Eyjum.
Friðgeir Kristjánsson, landvörður í Lónsöræfum, er landvörður vikunnar. Við ræddum við hann um landvörslu á svæðinu og þá stendur hann fyrir árlegu listahátíðinni Kamarfest sem verður haldin núna í annað sinn um verslunarmannahelgina í Lónsöræfum.
Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland annað kvöld, en í tilkynningu frá veðurstofunni fyrr í dag var fólk hvatt til að huga að lausamunum, en tjöld geti fokið og vindkviður við fjöll geti orðið varasamar ökutækjum sem taka á sig vind. Óli Þór Árnason veðurfræðingur fór yfir veðrið framundan með okkur.
Og eitt af krefjandi fjallahlaupum ársins, Súlur Vertical, fer fram nú um helgina á Eyjafjarðarsvæðinu. Ein brautin, Gyðjan, er 100 km fjallahlaup með um 1400 metra hækkun. Krefjandi hlaup en á flestra færi með góðum undirbúningi segja þau. Birkir Baldvinsson sagði okkur meira af þessu fjölmenna hlaupi.
Fréttir
Fréttir
Forseti ASÍ segir íbúðarhúsnæði allt of dýrt miðað við laun á Íslandi. Hann segir fjármálastofnanir vel geta lækkað vexti á húsnæðislánum en brýnast sé að ráðast í frekari uppbyggingu húsnæðis.
Erindreki Bandaríkjastjórnar fundar með ísraelskum ráðamönnum í dag. Markmiðið er að hefja viðræður um vopnahlé að nýju.
Allt kapp er lagt á að tryggja velferð fisks í sjókvíum segja forsvarsmenn tveggja fiskeldisfyrirtækja hér á landi. Aldrei hafa fleiri laxar drepist eða verið fargað í sjókvíum hér við land en í ár.
Forstjóri Landsvirkjunar segir framkvæmdir við Hvammsvirkjun aðeins stöðvaðar að hluta eftir úrskurð úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Nefndin féllst á kröfu eigenda og ábúenda jarða við bakka Þjórsár um að stöðva framkvæmdirnar.
Reykjavíkurborg vísar á bug ásökunum Knattspyrnusambands Íslands um samráðsleysi vegna framkvæmda við skólaþorp við Laugardalsvöll. Formaður KSÍ sagði þær ekki samræmast gildandi deiliskipulagi.
22 eru látnir í Angóla eftir þriggja daga mótmæli gegn háu eldsneytisverði. Forseti landsins segir óeirðaseggi vísvitandi valda usla.
Umsjón: Ásrún Brynja Ingvarsdóttir og Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kormákur Marðarson
Stjórn útsendingar: Védís Kalmansdóttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Mælikvarðar á skólastarf eru nauðsynlegir og gagnrýni á það ber að taka alvarlega, svo sem þeirri sem tengist slöku gengi íslenskra nemenda í Pisa prófinu, segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarsambands Íslands. Þó má ekki láta slík próf stjórna of miklu og forðast verður að festast í ákveðinni bóklegri og afmarkaðri grimmd, egir Magnús Þór í viðtali við Önnu Kristínu Jónsdóttur.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Kormákur Marðarson
Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Fréttastofa RÚV.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Jónfrí - Andalúsía
Sharon Van Etten - Idiot box
Justin Bieber - Daisies
Folk Bitch Trio - Hotel TV
Hjálmar - Blómin í brekkunni
El Michels Affair ft. Shintaro Sakamoto - Indifference
BSÍ - Þar ert þú
Say She She - Under the sun
Mark Ronson & Raye - Suzanne
Rakel - Rescue remedy
Wednesday - Pick up that knife
Wolf Alice - The Sofa
Indigo De Souza - Crush
Wet Leg - mangetout
Númer 3 - Múrsteinn
Elis Regina - Romaria ( Sashet Dub Remix)
Thandii - Karma
Sault - Someone to love you
Tyler, The Creator - Ring Ring Ring
Sababa 5 & Canay Doğan - Gaip
Royksöpp ft Jamie Irrepressible - Here she comes again
Weval - Free
HYD - Only living for you
Jóipé & Króli, Ussel - 7 símtöl
C.Y.M. - Justify
Dj Koze ft. Damon Albarn - Pure love
Tame Impala - End of summer
Elvar - Miklu betri einn
Jamie XX - Dream night
MATVEÏ - Get Lost
Weval - Dopamine
Gugusar - Hvenær
Fcukers - Play me
Pink Pantheress - I must apologize
Inspector Spacetime - Smástund
Water from your eyes - Playing classics
Bræðurnir Brekkan - Í Brekkunni

Tónlist að hætti hússins.