Ljóðabókin syngur II

Þáttur 3 af 6

Þulur

Fjallað um "Þulur" Theodoru Thoroddsen sem komu út 1916. Þetta var ekki ljóðabók í hefðbundnum skilningi því hún bar öll einkenni barnabókar, þunnt hefti með myndskreytingum eftir Guðmund Thorsteinsson, öðru nafni Mugg. Samt vöktu þulurnar ekki síður hrifningu fullorðinna en barna og vinsældir þeirra hafa haldist fram á þennan dag. Margir kannast við lagið "Tunglið, tunglið, taktu mig" eftir Stefán S. Stefánsson, en í þættinum verður einnig flutt tónlist eftir Karl O. Runólfsson, Skúla Halldórsson, Unni Birnu Björnsdóttur og fleiri tónsmiði.

Lesari er Leifur Hauksson, en auk þess eru fluttar gamlar hljóðritanir þar sem þulur Theodoru eru lesnar af henni sjálfri og Lárusi Pálssyni leikara.

Þátturinn fjallar um lög við ljóð úr bókinni Þulur eftir Theodóru Thoroddsen, útg. 1916.

Lárus Pálsson les þulurnar Stúlkurnar ganga sunnan með sjó, Tunglið, tunglið, taktu mig og Fuglinn í fjörunni

eftir Theodóru, hljóðritun frá 1942 af CD-20384. 7.40 x

Theodóra Thoroddsen les þulu sína Sólrún, Gullbrá, Geislalín, hljóðritun frá 1942 af DB-5099. 1.04 x

Lesari: Leifur Hauksson. Hann les brot úr ritdómi í blaðinu Njörður, 8.1. 1917. 0.23 x

Höfundar Flytjendur

Í Kistu:

CD-21798 Selur sefur á steini (úr unglinga- Kjartan Ólafsson/Theodóra Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur, Erkitónlist 2.30.

óperunni Dokaðu við) Thoroddsen Garðar Thor Cortes syngur bakrödd. sf.

Kolbeinn Bjarnason, flauta,

Stefán Örn Arnarson, selló,

Pétur Jónasson, gítar,

Í Kistu: Kjartan Ólafsson, hljómborð.

CD-31782 Tunglið, tunglið, taktu mig Stefán S. Stefánsson/Theodóra Diddú (Sigrún Hjálmtýsdóttir) syngur, Sena 2.40.

Thoroddsen Björn R. Einarsson, básúna,

Vilhjálmur Guðjónsson, gítar,

Gunnar Hrafnsson, bassi,

Guðmundur Steingrímsson, trommur,

Í Kistu: Hlöðver Smári Haraldsson, rafpíanó.

CD-15018 Sólrún, Gullbrá, Geislalín Íslenskt þjóðlag/Theodóra Sigurjón Kristjánsson syngur. Smekkleysa 1.16.

Í Kistu: Thoroddsen

CD-18779 Þula Bára Grímsdóttir/Theodóra Kvennakórinn Vox Feminae syngur, Kórinn 4.27.

Thoroddsen stj. Sybil Urbancic.

TD-2238 Geislalín Skúli Halldórsson Gunnar Egilsson, klarínett, 5.55.

Jón Sigurbjörnsson, flauta,

Pétur Þorvaldsson, selló,

Hafsteinn Guðmundsson, fagott,

Árni Áskelsson á víbrafón.

Höfundar Flytjendur

Í Kistu:

hljóðr. RÚV Þula (Gekk ég upp í Álfahvamm) Unnur Birna Björnsdóttir/ Unnur Birna Björnsdóttir syngur RÚV 3.33.

Theodóra Thoroddsen og leikur. tónleikum 2011.)

Í Kistu:

hljóðr. RÚV er runninn röðullinn María Thorsteinsson, úts. Bjarni Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur, RÚV 2.00.

Þorsteinsson/Theodóra Hrönn Þráinsdóttir, píanó.

Thoroddsen

CD-ómerkt

(afrit af

lakkplötu) Ríðum og ríðum til Logalanda Karl O. Runólfsson/Theodóra Höskuldur Skagfjörð fer með RÚV 3.35.

Thoroddsen þuluna og Fritz Weisshappel

leikur á píanó.

Í Kistu:

CD-20043 Kom eg þar kveldi Karl O. Runólfsson/Theodóra Þuríður Pálsdóttir syngur, Smekkleysa 1.24.

Thoroddsen Jórunn Viðar, píanó.

Frumflutt

29. ágúst 2019

Aðgengilegt til

30. okt. 2025
Ljóðabókin syngur II

Ljóðabókin syngur II

Þættir

,