• 00:02:39Birtingarmyndir fötlunar
  • 00:28:58Vespur sem framleiða vírusa
  • 00:49:06Pistill um dag líffræðilegrar fjölbreytni

Samfélagið

Fatlað fólk í bíómyndum, vespur og veirur, umhverfispistill Stefáns Gíslasonar um Dag líffræðilegs fjölbreytileika

Hvernig birtist fatlað fólk í bíómyndum og sjónvarpsþáttaröðum - sem venjulegt fólk eða jafnvel furðuverk, hetjur, illmenni? Hvaða áhrif hafa þessar birtingarmyndir á fatlað fólk, sjálfsmynd þess og viðhorf samfélagsins? Þetta var umfjöllunarefnið á viðburði sem ÖBí réttindasamtök og Borgarbókasafnið stóðu fyrir í gær - þar var opinn hljóðnemi og fólk deildi sinni sýn. Við ræðum við Kjartan Þór Ingason, verkefnastjóra hjá Öbí.

Við stingum okkur á bólakaf í undirdjúp líffræðinnar með Arnari Pálssyni, erfðafræðingi hjá Háskóla Íslands. Hann ætlar tala við okkur um vespur sem framleiða vírusa til vernda afkvæmi sín.

Svo heyrum við pistil frá Stefáni Gíslasyni umhverfisstjórnunarfræðingi. þessu sinni ætlar hann lesa okkur pistilinn í tilefni af alþjóðlegum degi líffræðilegrar fjölbreytni, sem var í gær.

Frumflutt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,