Samfélagið

Híbýlaauður - hönnun fjölbýlishúsa fyrr og nú, íslensk hundanöfn að fornu og nýju, málfar og pistill frá Páli Líndal.

Við ætlum fjalla um húsnæðismál og íbúðaþróun - Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, er hluti af hópi sem kallast Híbýlaauður - ég hitti hana á Hönnunarmars um daginn, við skoðuðum lególíkön af ýmsum blokkum, gömlum og nýjum, sem hafði verið raðað á langborð og ræddum stefnur og strauma í hönnun og byggingu fjölbýlishúsa, meðal annars hvort eldhúsglugginn væri hverfa.

Við fræðumst um íslensk hundanöfn fornu og nýju. Emily Lethbridge rannsóknardósent við Árnastofnun tók sig til og rannsakaði þessi mál í kjölfar þess fjölskylda hennar fékk sér hund sem þurfti finna nafn á.

Málfarsmínúta úr smiðju Önnu Sigríðar Þráinsdóttur, málfarsráðunautar - hafast og hefjast.

Pistill frá Páli Líndal umhverfissálfræðingi - sálfræðileg fjarlægð og útlit húsa.

Tónlist:

Beatles, The - All you need is love.

ÁSGEIR TRAUSTI - hann blæs.

Frumflutt

14. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,