Samfélagið

Þróun fjarskiptaþjónustu, umhverfisvænna malbik og málfarsspjall

Við fjöllum um fjarskiptamál - gagnamagn, stöðu heimasímans, 5G-væðingu og fleira. Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu, kemur til okkar og við ræðum nýjustu tölfræðina, gömul kerfi sem víkja fyrir nýjum, áhættu og hvernig fjarskiptum landans er háttað í dag.

Svo tölum við um malbik. Fyrir ári síðan heimsóttum við Malbikstöðina á Esjumelum en þar á segjast menn stefna því framleiða umhverfisvænasta malbik í heimi. Við ætlum rifja upp viðtal okkar við Vilhjálm Þór Matthíasson framkvæmdastjóra og eiganda stöðvarinnar.

Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur kemur svo til okkar í málfarsspjall í lok þáttar.

Tónlist:

MAGNÚS OG JÓHANN - Sumir dagar.

Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).

Frumflutt

21. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,