Samfélagið

Jóhanna Vigdís fer yfir stjórnmálaveturinn, kórmótmæli og vísindaspjall

Þingveturinn er formlega hafinn og það stefnir í líflegt haust á hinu háa Alþingi. Við fáum Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur, fréttamann, í heimsókn til ræða það sem koma skal.

Fylking verkalýðsfélaga boðaði til fjöldamótmæla á Austurvelli í gær þar sem krafist var aðgerða í þágu heimilanna. Önnur mótmæli voru haldin í morgun. Kórmótmæli, ekki eins fjölmenn, en ekki síður áhugaverð.

Vísindaspjall með Eddu Olgudóttur í lok þáttar - og þar kemur heilinn eitthvað við sögu.

Tónlist í þætti:

Mammaðín - Frekjukast.

Guðmundur Pétursson Tónlistarm. - Samfélagið Millistef (úr laginu Tegund).

MUGISON - Haustdansinn.

ETTA JAMES - I got you babe.

Frumflutt

11. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.

Netfang: samfelagid@ruv.is

Þættir

,