• 00:00:00Lýðheilsuþing
  • 00:11:33Íslenskukennsla innflytjenda
  • 00:18:54Græna röð Sinfó

Kastljós

Heilbrigðismál, íslenskukennsla fyrir útlendinga og Sinfó

Því er spáð kynslóðirnar sem eru komast á fullorðinsaldur verði minnsta kosti hundrað ára. En hvernig getum við gert það sem í okkar valdi stendur til þess tryggja sem flest þessara rúmlega hundrað ára verði sem heilbrigðust? Alma Möller landlæknir og Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða voru gestir Kastljóss í kvöld.

Íslenskunámskeið eru óaðgengileg innflytjendum í láglaunastörfum segir pólsk kona sem hefur búið hér í fimmtán ár. Við kynntum okkur íslenskukennslu fyrir útlendinga í þætti kvöldsins

Við forvitnuðumst einnig um tónleika Sinfóníunnar á morgun þar sem töfrar og galdrar eru í forgrunni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

9. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,