Kastljós

Úkraína, Helgi Þorgils

Allt er á suðupunkti á landamærum Rússlands og Úkraínu eftir Vladimír Pútín Rússlandsforseti viðurkenndi sjálfstæði héraðanna Donetsk og Luhansk, sem eru innan landamæra Úkraínu, og skipaði í kjölfarið rússneska hernum fara yfir landamærin. Leiðtogar Vesturlanda segja ákvörðun Pútíns brot á alþjóðalögum, og gefa ekkert fyrir skýringar Pútíns um herinn eigi sinna friðargæslu. SIgríður Dögg ræðir við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur um stöðuna og í beinu framhaldi við þau Brynju Huld Óskarsdóttur, öryggis- og varnarmálafræðing, og Ingólf Bjarna Sigfússon fréttamann.

Listamaðurinn Helgi Þorgils opnaði tvær sýningar síðastliðna helgi, eina á Akureyri og hina í Reykjavík. Þennan drjúga innblástur þakkar Helgi því vera síforvitinn fylgja eigin reglum. Guðrún Sóley heimsótti Helga í Reykjavík og Óðinn Svan skoðaði sýningu hans á Akureyri.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,