Kastljós

04.05.2022

Kastljós heldur áfram umfjöllun um um helstu málaflokka og verkefni sveitarfélaga í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. er röðin komin umhverfis- og loftslagsmálum, sem eru viðamikill málaflokkur og teygir anga sína víða, meðal annars í atvinnulíf, rekstur sveitarfélaga og lifnaðarhætti íbúa.

Næstu kvöld ætla Jakob Birgisson og Vigdís Hafliðadóttir flakka um landið og krefja frambjóðendur í fjórum sveitafélögum um skýr svör um stóru málin undir liðnum eða nei. Þau hófu leik á Akureyri.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,