Kastljós

Árni Þór í Moskvu, stytting vinnuvikunnar, Listasafn Árnesinga

Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Rússlandi, hélt aftur til Moskvu á fimmtudag eftir stutta dvöl á Íslandi. Hann telur þótt hlutfallslega fáir Rússar mótmæli innrásinni í Úkraínu af ótta við afleiðingarnar ekki ólíklegt mótmæli muni aukast eftir því sem stríðið dregst á langinn. Sigríður Dögg ræddi við Árna Þór.

Stytting vinnuvikunnar sem samið var um Lífskjarasamningunum svonefndu átti draga úr álagi í starfi og það án þess laun lækkuðu. Hefur verið raunin? Ekki mati formanna stéttarfélaga lögreglumanna, fangavarða og tollvarða, sem segja styttinguna hafa bætt gráu ofan á svart á langvarandi fjárskort og manneklu. Bergsteinn ræddi styttingu vinnuvikunnar - tækifæri hennar og takmarkanir - við þau Sonju Þorbergsdóttur, formann BSRB, og Ketil Berg Magnússon, mannauðsstjóra Marel.

FJórir myndlistarmenn opnuðu jafnmargar sýningar í Listasafni Árnesinga á dögunum, sem allar eiga það sameiginlegt snúast með einum eða öðrum hætti - og oft bókstaflega - um kerfi og glundroða. Kastljós brá sér í Hveragerði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,