• 00:00:01Skýrsla Ríkisendurskoðunar
  • 00:19:54Úrslit Skrekks

Kastljós

Íslandsbankaskýrsla og Skrekkur

Kastljós kvöldsins fer í eitt stærsta pólitíska deilumál ársins, söluna á Íslandsbanka og skýrslu Ríkisendurskoðunar sem birt var í dag og lengi hefur verið beðið eftir. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var gestur okkar í kvöld en við ræddum líka við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, og Sigmar Guðmundsson, þingmann Viðreisnar sem á sæti í stjórnskipunar og eftirlitsnefnd sem hefur skýrsluna til meðferðar.

Við hittum einnig keppendur í úrslitum Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna, sem fram fara í kvöld.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,