• 00:00:17Lilja segir ekki hafa verið hlustað í fæðingu
  • 00:09:44Landspítali ræðir mál Bergþóru
  • 00:21:54Íslensku tónlistarverðlaunin

Kastljós

Lilja Alfreðs: Ekki hlustað á mig í fæðingu, LSH og Tónlistarverðlaun

Bergþóra Birnudóttir sagði sögu sína í Kveik í gærkvöldi. Hún örkumlaðist eftir fæðingu barns og segir spítalann hafa brugðist sér. Við ræddum við Huldu Hjartardóttur, yfirlækni fæðingarþjónustu Landspítalans en fyrst heyrðum við frásögn Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, sem segir sonur hennar hafi verið hætt kominn í fæðingu því ekki hafi verið hlustað á áhyggjur hennar fyrir og í fæðingu.

Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Hörpu síðar í kvöld og af því tilefni lítum við þangað niður eftir og heyrðum í spenntu tónlistarfólki.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,