Kastljós

Nýr meirihluti í Reykjavík.

Nýr meirihluti var myndaður í Reykjavík í gær og fyrsti borgarstjórnarfundurinn var í dag. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, og Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, ræddu um málefnasáttmála nýs meirihluta. Auk þess var stuttlega rætt við oddvita annarra flokka í minnihlutanum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. júní 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,