Kastljós

Hryllingsmyndahátíð, pólskt leikhús og Söngvakeppnin

Akranes sótt heim og rætt við aðstandendur hryllingsmyndahátíðarinnar Frostbiter. Tousin Michael Chiza, Tusse, er gestur úrslitaþáttar Söngvakeppninnar sem fram fer á morgun. Leikhópurinn Pólís setur upp sýningu í Borgarleikhúsinu, en verkið er það fyrsta á pólsku sem ratar á fjalir atvinnuleikhúss hér á landi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

11. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,