• 00:00:44Formannsslagur í Sjálfstæðisflokki
  • 00:16:41Iceland Airwaves
  • 00:20:14Tónlistarmaðurinn Snny

Kastljós

Formannsslagur í Sjálfstæðisflokki, Snny og Icelandairways

Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór Þórðarson berjast um formannsembættið í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins sem fram fer um helgina. Þeir voru gestir Kastljóss.

Icelandairwaves tónlistarhátíðin hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Kastljós tók tónlistarmennina Gugusar og Krumm tali auk þess sem rætt var við Ísleif Þórhallsson hátíðarstjóra.

Bandaríski tónlistarmaðurinn snny verður með tónleika í kvöld á Húrra sem eru hluti af Airwaves-dagskránni. Hann gaf út plötu fyrr í vetur sem hann vann náið með fjölda íslenskra tónlistarmanna. Kastljós ræddi við hann um tónlistarferillinn og áhrif Íslands á nýju plötuna.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,