• 00:00:40Kosningar í Danmörku
  • 00:08:30Fyrsta íslenska hamphúsið
  • 00:15:46Forsetakosningar í Brasilíu
  • 00:20:38Hrekkjavöku-hryllingshús

Kastljós

Þingkosningar í Danmörku, hamphús, Brasilía og Hrekkjavaka

Óvissa er um niðurstöður þingkosninganna í Danmörku sem verða á morgun því hvorki hægri vinstri blokk meirihluta samkvæmt skoðanakönnun.

Iðnaðarhampur gæti hins vegar stórminnkað losun gróðurhúsalofttegunda í byggingariðnaði mati nokkurra frumkvöðla, sem stefna á reisa fyrsta íslenska hamsteypuhúsið úr innlendum hampi næsta vor.

Úrslit forsetakosninganna í Brasilíu voru kynnt í gærkvöldi þar sem fyrrverandi forseti Luiz inácio Lula da Silva vann nauman sigur gegn sitjandi forseta Jair Bolsonaro. Kosningabaráttan var harðvítug og sagði Lula í dag hans stærsta verkefni væri sameina Brasilíu nýju.

Við heimsóttum draugalegt hús í Hafnarfirði í tilefni Hrekkjavöku.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

31. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,