• 00:00:18Breytingar á mataræði Íslendinga
  • 00:11:22Nýsköpunarvikan
  • 00:18:23Vorsýning myndlistarskólans

Kastljós

Mataræði Íslendinga, Nýsköpunarvika, Myndlistarskólinn í Reykjavík

Mataræði Íslendinga hefur gjörbreyst. Fyrir nokkrum áratugum borðuðu Íslendingar þjóða mest af fiski, en er staðan vegna þess hversu lítil fisk- og mjólkurneysla er, t.d. 80% íslenskra kvenna ekki nægilegt magn af joði. Og það er nokkuð sem næringarfræðingar hafa áhyggjur af, því það getur haft áhrif á þroska barna í móðurkviði. Kastljós skoðaði breytingar á mataræði Íslendinga í áranna rás.

Umhverfisvænar lausnir og samfélagsleg ábyrgð eru í brennidepli á nýsköpunarvikunni sem stendur yfir. Við kynntum okkur hvað er um vera á hátíðinni í ár en yfir 70 nýsköpunartengdir viðburðir eru á dagskránni víðsvegar um Reykjavík.

Vorsýning Myndlistarskólans í Reykjavík var haldin um síðustu helgi en þar sýndu 110 nemendur við skólann verk sín. Við litum við á sýningunni.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,