• 00:00:20Breytt en kunnuglegt Kolaport
  • 00:07:38Framúrskarandi vinkona
  • 00:10:26Hvað er að gerast um helgina

Kastljós

Endurnýjað Kolaport og Framúrskarandi vinkona

Kolaportið hefur verið opnað á eftir rækilega yfirhalningu sem bíður upp á nýja möguleika án þess fórna hinum gamalkunna. Guðrún Sóley leit á hinn rótgróna en endurnýjaða flóamarkað.

Stórsýningin Framúrskarandi vinkona, ein stærsta uppfærsla sem Þjóðleikhúsið hefur ráðist í í seinni tíð, verður frumsýnd á laugardag. Verkið byggir á hinum dáðu Napólí-sögum Elenu Ferrante og segir frá uppvexti tveggja vinkvenna í harðskeyttu verkamannahverfi í Napólí. Bergsteinn ræddi við aðalleikkonurnar, Unni Ösp Stefánsdóttur og Vigdís Hrefnu Pálsdóttur, suður-afríska leikstjórann Yaël Farber og fjórar ungar leikkonur sem leika söguhetjurnar á barnsaldri.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,