Kastljós

Stríð í Úkraínu

Innrás Rússa í Úkraínu var til umfjöllunar í þættinum. Rætt við Ingólf Bjarna Sigfússon sem er staddur í Kænugarði. Einnig rætt við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, Árna Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Rússlandi, Oksönu Shabatura sem búsett hefur verið lengi á Íslandi og Baldur Þórhallson prófessor í stjórnmálafræði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,