• 00:00:19Róleg þrátt fyrir snjóflóðahættuna
  • 00:04:41Heimilin og vaxtahækkanir
  • 00:18:09Blóðuga kanína Elísabetar Jökuls

Kastljós

Snjóflóð fyrir vestan, mótvægisaðgerðir og Blóðuga kanínan

Hættustigi var lýst yfir á Ísafirði og Patreksfirði vegna snjóflóðahættu og rýma þurfti átta hús auk tveggja sveitabæja. Rætt við Heklu Ösp Ólafsdóttur en hún er ein þeirra sem þurfti yfirgefa heimili sitt á Patreksfirði. Hún var þó róleg yfir þessu öllu saman enda hefur hún búið við þessa sömu götu nær alla sína ævi.

Búist er við því Seðlabanki tilkynni á morgun um umtalsverða hækkun stýrivaxta til stemma stigu við vaxandi verðbólgu sem ekki hefur mælst meiri í tæpan áratug. Hækkun vaxta þýðir afborganir húsnæðislána geta hækkað um tugi þúsunda á mánuði og húsaleiga sem tengd er vísitölu hækkar sama skapi. Þingmenn úr öllum stjórnarandstöðuflokkum á þingi undanskildum Miðflokki standa saman þingsályktunartillögu um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði. Til ræða þetta komu Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og Ágúst Bjarni Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins.

Blóðuga kanínan nefnist nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur sem verður frumsýnt í Tjarnarbíó á föstudag. Kastljós leit við á æfingu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

8. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,