• 00:00:19Afsögn formanns SÁÁ
  • 00:13:54Skoskur háskóli í Múlaþingi
  • 00:18:11Hvíla sprungur

Kastljós

SÁÁ, útibú skosks háskóla í Múlaþingi og Íslenski dansflokkurinn

Sveitarfélagið Múlaþing hefur gert samning við skoskan háskóla um fjarnám og opnun útibús á Seyðisfirði næsta haust. Forseti sveitarstjórnar vonast til þess þessi nýjung verði hvati fyrir ungt fólk til búsetu á svæðinu. Rætt er við hann í Kastljósi. Einnig er fjallað um SÁÁ. Formaður samtakanna, Einar Hermannsson, sagði af sér á mánudaginn eftir hafa orðið uppvís því hafa keypt vændi af fíknisjúklingi á árunum 2016 til 2018. Rótin, félag sem vinnur málefnum kvenna með vímuefnavanda, hefur á undanförnum áratug bent á úrbóta þörf í meðferð kvenna innan SÁÁ. Talskona Rótarinnar, Kristín Pálsdóttir er hingað komin og einnig Þóra Kristín Ásgeirsdóttir sem situr í stjórn SÁÁ.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,