• 00:00:16SÁÁ segir ásakanir Sjúkratrygginga tilhæfulausar
  • 00:12:29Fjárhagsstaða launafólks versnar
  • 00:18:52Elín og Úlfur í Gerðarsafni

Kastljós

Deila SÍ og SÁÁ, ASÍ og rýrnandi kjör, Elín og Úlfur í Gerðarsafni

Sjúkratryggingar Íslands vilja SÁÁ endurgreiði 174 milljónir króna fyrir hafa ekki veitt þjónustu í samræmi við gildandi samninga. Rætt er við Valgerði Rúnarsdóttur, forstjóra sjúkrahússins á Vogi.

vinnumarkaðsrannsókn sýnir fjárhagsafkoma launafólks og andleg heilsa hefur versnað á milli ára. Drífa Snædal forseti ASÍ situr fyrir svörum.

Systkinin Elín og Úlfur Hansbörn sameina krafta sýna á myndlistarsýningu í Gerðarsafni, þar sem mannsálin og veruleikinn eru teygð og toguð í allar áttir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendingu alla virka daga á eftir Fréttum og Veðri.

Þættir

,