• 00:41:17Póstkort frá hljómsveitinni Hagl
  • 00:49:02Undir yfirborðið: Árni Matt fjallar um ketti

Poppland

Kettir og popp

Siggi og Lovísa stóðu vaktina venju í Popplandi dagsins. Árni Matt fór undir yfirborðið og fjallaði um ketti og vandamál þeim tengdum í Sviss. Þá var tónlist skoðuð í bland við það heitasta í dag og gamalt og gott. Plata vikunnar á sínum stað sem og póstkort frá íslenskum tónlistarmönnum.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Chic - I want your love.

Lady Blackbird - Let Not (Your Heart Be Troubled).

Ezra Collective & Yazmin Lacey - God Gave Me Feet For Dancing.

Supersport! - Gráta smá.

Pearl Jam - Waiting for Stevie.

Green Day - Time Of Your Life.

HARRY STYLES - Late night talking.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

Chappell Roan - Red Wine Supernova (Explicit).

14.00 til 16.00

Mammaðín - Frekjukast.

M.I.A. - Bad Girls.

SUZANNE VEGA - Tom's Diner (Dna Mix).

Ray Lamontagne - Step Into Your Power.

Svavar Knútur Kristinsson - Refur.

MITSKI - Bug Like an Angel.

Sigurður Guðmundsson & Bríet - Komast heim.

TOTALLY ENORMOUS EXTINCT DINASAURS - Crosswalk.

Jorja Smith - High.

Beyoncé & Miley Cyrus - II MOST WANTED.

Coldplay ásamt Tini, Elyanna, Burna Boy & Little Simz, - WE PRAY.

Michael Kiwanuka - Floating Parade.

Dr. Gunni - Ástandið.

FOALS - My Number.

Sycamore tree - Scream Louder.

Fontaines D.C. - Here's The Thing.

Herra Hnetusmjör - Tala minn skít.

Anderson .Paak & Cordae - Summer Drop.

Saint Pete - Tala minn skít.

KENDRICK LAMAR - Rigamortis.

KENDRICK LAMAR - King Kunta.

Dasha - Austin.

Steinunn Jónsdóttir & Þorsteinn Einarsson - Á köldum kvöldum.

Bubbi Morthens - Sem Gaf Þér Ljósið.

Lada Sport - Ólína.

Benson Boone - Beautiful Things.

Lada Sport - Þessi eina sanna ást.

The Moldy Peaches - Anyone Else But You.

ÁSGEIR TRAUSTI - Heimförin.

Frumflutt

10. sept. 2024

Aðgengilegt til

10. sept. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,