Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Inga Þór

Ingi Þór spilaði jólalög og talaði aðeins um uppruna skötuáts okkar íslendinga. Þetta er allt vestfirðingunum kenna eða þakka. Og einnig afhverju jólahátíðin er heilir 13 dagar.

Tónlistin í þættinum:

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RUT REGINALD - Þú Komst Með Jólin Til Mín.

Andri Eyvinds - Bakvið ljósin (Jólalagakeppni Rásar 2 2025 - 1. sæti).

Cash, Johnny - The little drummer boy.

CANNED HEAT - Christmas Blues.

BAGGALÚTUR - Rjúpur.

RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR OG BRUNALIÐIÐ - Þorláksmessukvöld.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - mega jólin koma fyrir mér.

SKRÁMUR - Skrámur Skrifar Jólasveininum.

Sharon Jones & The Dapkings - Ain't No Chimneys In The Projects.

Louis Armstrong - Zat You, Santa Claus?.

VILHJÁLMUR OG ELLÝ VILHJÁLMS - Hvít Jól.

Breiðbandið - Elsku Helga Möller.

HELGA MÖLLER - Heima Um Jólin.

U2 - Christmas (Baby Please Come Home).

PRINS PÓLÓ - Jólakveðja.

SVALA - Ég Hlakka Svo Til.

VILHELM ANTON JÓNSSON - Jólasveinn, Taktu Í Húfuna Á Þér.

BAGGALÚTUR - Sagan Af Jesúsi.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Kristjana Stefánsdóttir - Góða nótt.

PÁLMI GUNNARSSON - Yfir Fannhvíta Jörð.

Hjónabandið - Jólafjör.

HERRA HNETUSMJÖR & BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Þegar þú blikkar.

BAGGALÚTUR & DÍSA JAKOBS - Styttist í það.

Dylan, Bob - The Christmas blues.

RAGNAR BJARNASON - Er Líða Fer Jólum.

HAUKUR MORTHENS - Jólaklukkur.

ELVIS PRESLEY - Blue Christmas.

BAGGALÚTUR - Jólin eru okkar.

DIDDÚ - Einmana Á Jólanótt.

PÁLMI GUNNARSSON - Besta Jólagjöfin.

WHAM! - Last Christmas.

VALDIMAR GUÐMUNDSSON OG FJÖLSKYLDAN - Ég þarf enga jólagjöf í ár.

Sigríður Beinteinsdóttir, Baggalútur - Hótel á aðfangadag.

FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - Power of love.

Frumflutt

23. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,