Kvöldvaktin

Sumarvaktin með Rósu

Við eltum sólskinið á Kvöldvaktinni sem breyttist í sumarvakt. Fjölbreytt tónlist sem fylgdi sólksins þemanu út í gegn. Viðburður helgarinnar er tónleikar Hercules & The Love Affair í Austurbæjarbíó en þetta eru fyrstu tónleikar í þessu ‘nýja’ tónleikahúsi. Andy Butler forsprakki sveitarinnar fær til liðs við sig þær Elínu Ey og Sólrúnu Mjöll á tónleikunum.

Steinunn Jónsdóttir - Stiklað á stóru

Hljómsveit Ingimars Eydal - Í Sól og Sumaryl

Arcade Fire - Year of the snake

Katzroar - Make Anything, Everything

Nina Simone - Here comes the sun

Sun Ra - When there is no sun

Khruangbin & Leon Bridges - Texas Sun

Roy Ayers - Everybody loves the sunshine

Emmsjé Gauti & Björn Jörundur - Fullkomin dagur til kveikja í sér

Páll Óskar - Cuanto le gusta

Arc De Soleil - Dunes of djoser

Sault - K.T.Y.W.S.

Jalen Ngonda - Illusions

Kinks - Sunny Afternoon

Moon Soul - Call

Julian Civilian - Ég vil tala við þig

J & The Causeways - Half a man

Ariana Grande - Twilight Zone

Lana Del Rey - Summertime Sadness

Hercules and Love Affair - Blind

Empire of the Sun - We are the people

M.I.A. - Sunshowers

Patrekur & Tinna Líf - All in

Say She She - Prism

Spanky Wilson - Sunshine of your love

Yin Yin - Dis̄ Dis̄

Ásdís - Touch Me

Kym Sims - Too Blind to see it ( Hurley´s no rap House mix)

Musique - Keep on Jumping

The Cure - Alone ( Four Tet Remix)

Nabihah Iqbal - Sunflower

Orbital - The girl with the sun in her head

4 Hero - Star Chasers

Bobby Hebb - Sunny

Frumflutt

24. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,