Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

tónlist úr öllum áttum á kvöldvaktinni, Souleance, Salami Rose, Chris Lake, Arc de Soleil og Dream Wife sem einmitt héldu tónleika í kvöld á Iðnó.

Svo er töluverður spenningur á Kvöldvaktinni fyrir tónleikum Pharcyde og Caribou á Íslandi sem verða síðar á árinu.

Una Torfa & Jón Jónsson - Vertu hjá mér

13th Ward Social Club - Three of cups

Kaleo - Back door

Durand Jones and the Indications - Been so long

Yukimi - Peace Reign

Cousin Kula - Move over

Jacob Alon -Liquid Gold 25

Derya Yildirim & Grup Şimşek - Güneş

Oracle Sisters - Drink the ocean

Dream Wife - Room 341

Björg - Tímabært

Arc De Soleil - Dunes of Djoser

Souleance - Kaymak

Páll Óskar & Benni Hemmi Hemm - Allt í lagi

Indi Blue - Found you when I stopped

Salami Rose Joe Louis - Dribs and drags

Jennie - Damn Right

The Weeknd - Wake me up

Billy Woods - Misery

The Pharcyde - Drop

Chris Lake - Ease my mind

Bonobo - Dark will fall

Momma - I want you

Katrín Myrra & Klara Einarsdóttir - VBMM

Mount Kimbie - The Trail

Lucy Dacus - Ankles

Steve Sampling - Draugadansinn

James K - Ultra Facial!

Greentea Peng - Whatcha mean

Mau P - The less I know the better

Yaeji - Pondeggi

Caribou - Can´t do without you

Grimes - Genesis

Phonique feat Erlend Øye - Casualties ( Morgan Geist Remix)

Hidden Spheres - Trust the feeling

Sabrina Carpenter & Dolly Parton - Please please please

Frumflutt

27. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,