Það var heilmikið um að vera á kvöldvaktinni. Ég fór aðeins yfir Íslensku tónlistarverðlaunin og spilaði nokkra sem voru tilnefndir og einnig verðlaunahafa. Svo var slegið á þráðinn til Sunnu Margrétar en hún er stödd í Texas á SXSW hátíðinni ásamt Lúpínu og Superserious. Nokkrir spennandi tónleikar framundan en þar má minnast á Bríeti í salnum um helgina þar sem hún heldur fjölskyldutónleika.
Í þættinum heyrðust eftirfarandi lög:
Spacestation - Í Draumalandinu
Lady Wray - Best for us
Súpersport! - Ég smánaði mig
Yussef Dayes - Marching band feat Masego
Ezra Collective - Body Language
FloFilz feat Matt Wilde - Where is the love
RJD2 - See you leave
Kaki King - Things we do
Lúpína - Ástarbréf
Emiliana Torrini - Miss Flower
Satellites - Hot Jazz
Greentea Peng - Hu Man
Yin Yin - Shenzhou V.
Kaktus Einarsson feat Damon Albarn - Gumbri
Kaytranada feat Kali Uchis - 10%
Franc Moody - Chewing the fat
Holy Hrafn - Bíddu Bíddu Bíddu
James Reuben - So lucky
Olivia Dean - It isn´t perfect but it might be
Superserious - Let´s consume
Sunna Margrét - Chocolate
Jóhanna Guðrún - Chocolate
CA7RIEL - Agua
Tyler, the Creator - Best Interest
The Pharcyde - Runnin´
DJO - Basic being basic
ionnalee - La La Love
Sassy 009 feat Clairo - Lara
Þú og Ég - Dans Dans Dans
Bolivard - La Vie
Yaeji - Pondeggi
Magdalena Bay - Image
Ex Girls, LaFontaine - Stutter Buxur
Empress of - I´m your empress of
Cyber - Arena
Cymande feat Celeste - Only One way