Kvöldvaktin

Kvöldvaktin býður að venju upp á nýja tónlist eins og alltaf á þriðjudögum og við setjum á fóninn ný lög frá Frikka Dór og Bubba, Alex Warren, The Weeknd ásamt Phoenix, The Streets, Anthony Szmierek og fleirum og fleirum.

Lagalistinn

Bubbi, Friðrik Dór - Til hvers þá segja satt?.

VALDIMAR - Yfir borgina.

Árný Margrét - Greyhound Station.

Alex Warren - Ordinary.

Mumford and Sons - Rushmere.

Nýdönsk - Raunheimar.

AIR - All I Need.

Ezra Collective - No Ones Watching Me.

Emilíana Torrini - Let's Keep Dancing.

Weeknd, Justice - Wake Me Up.

Streets, The - How to Win at Rock Paper Scissors

Sleaford Mods - West End Girls [Pet Shop Boys Remix]

Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.

Warmland - Showbiz.

Antony Szmierek - Yoga Teacher (Explicit).

Bomarz, Arnór Dan - Lighthouse.

ROBERT MILES - Children.

Luigi, HúbbaBúbba - Stara.

Aldous Harding, Perfume Genius - No Front Teeth.

Teddy Swims - Guilty.

Baggalútur - Grenjað á gresjunni.

THE BLACK KEYS - Sister.

Fender, Sam - Little Bit Closer

Crockett, Charley - Lonesome Drifter.

AC/DC - Dirty Deeds Done Dirt Cheap

Kaleo - Back Door.

Hasar - Gera sitt besta.

Lana Del Rey - Blue Velvet.

Waterhouse, Suki - Dream Woman

Dacus, Lucy - Ankles.

Waxahatchee - Mud (Clean).

Kristó - Svarti byrðingurinn.

THE CHARLATANS - How High.

Fontaines D.C. - It's Amazing To Be Young.

Deafheaven - Heathen

Everything Is Recorded - Never Felt Better

Greentea Peng - Green

Bon Iver - Everything Is Peaceful Love

Wheatus - Teenage Dirtbag

Djo - Basic Being Basic

Sabrina Carpenter - Busy Woman

Lisa, Doja Cat, Raye - Born Again

Frumflutt

4. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,