Kvöldvaktin

Kvöldvaktin með Rósu

Nóg af nýrri tónlist á kvöldvaktinni. Beðið er eftir útgáfum með Surprise Chef, Julia Mestre, Stereolab, Souleance. Ambre Ciel ofl. Spilaði nokkrar góðar úr rappheiminum þar á meðal Doechii, Silkiettina, Little Simz, Trina, Noname og Reykjavíkurdætur.

Nýdönsk - Fyrsta skiptið

Σtella - 80 Days

Khruangbin - Mariella

Surprise Chef - Consulate Case

Move 78 - Mondrian Blocks

Julia Mestre - Vampira

Gitkin - Edrach N´tarha

José James - Rock with you

Mono Town - The Wolf

Quantic, Dj Kicks - Eko Eko

Neal Francis & Say She She

Neil Frances - Dancing

Supersport! - Stærsta Hugmyndin

Amyl and the Sniffers - U should not be doing that

Spacestation - Fun Machine

Stereolab - Aerial Troubles

Little Simz - Free

Noname - Diddy Bop

Silkikettirnir - Turninn

Trina - On you

Doechii - Nissan Altima

Reykjavíkurdætur - Hæpið

Kusk & Óviti - Læt frá mér læti

Souleance - No Dancing

Pitenz - Kvöldskip

Lenny Kravitz Let it ride ( Jamie Jones remix)

Kae Tempest - Statue in the Square

Greentea Peng - Whatcha mean

Beck - Get real paid

Kraftwerk - -Trans Europa Express

Alexander Flood - Artifact

Pieces, Falling - Gold Panda

Aurora - Runaway

Ambre Ciel - The sun, The sky

Frumflutt

10. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,