Kvöldvaktin

Hún er stutt Kvöldvaktin í kvöld en við komum nokkrum nýjum lögum út í kosmosið frá Charley Crockett, Sports Team, Teiti Magg, Morgan Wallen og fleirum.

Lagalistinn

Nýdönsk - Raunheimar

Bon Iver - Everything Is Peaceful Love

Primitives - Sweet Sister Sorrow

Jam - Going Underground

Fontaines DC - It´s Amazing To Be Young

Momma - I Want You (Fever)

Kristó - Svarti byrðingurinn

Lucy Dacus - Ankles

Angel Olsen - All the Good Times

Morgan Wallen - I´m the Problem

White Stripes - Apple Blossom

Isobel Cambell, Mark Lanegan - Snake Song

Sports Team - Bang Bang Bang

Charley Crockett - Lonesome Drifter

Frumflutt

25. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,