Kvöldvaktin

Við heyrum ný lög með Balu Brigada, sombr, Daða Frey, Pulp, Lana Del Rey, Bebe Stockwell, Artemas, Ed Sheeran og mörgum fleirum.

Lagalistinn

Frumflutt

22. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kvöldvaktin

Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Þættir

,