18:20
Eldhúsverkin
Eldhúsverkin

Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 40 mín.
,