Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Patrik Atlason

Þegar Patrik Atlason var lítill ætlaði hann verða betri en pabbi sinn í fótbolta. Þegar það gekk ekki eftir sneri hann sér alfarið tónlistinni og það hefur heldur betur skilað sér enda er hann einn vinsælasti tónlistarmaður landsins í dag. Hann reynir ekki fela hvaðan hann kemur og segist hafa fengið meira en margir aðrir. Hann ræðir lífið, ferilinn og áfallið sem mótaði fjölskylduna þegar frændi hans var myrtur.

Frumflutt

30. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

Þættir

,