Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Ríó tríó - Við viljum lifa.
Karlakórinn Heimir, Higgerson, Thomas Randal, Málmblásarakvintett Norðurlands, Óskar Pétursson - Ramóna.
Trúbrot - To be grateful.
Parton, Dolly - Jolene.
Samara Joy - You Stepped Out of a Dream.
Cann, Michelle, Slack, Karen - What do I care for Morning.
Stott, Kathryn, Ma, Yo-Yo - Sicilienne, op.78.
Miles Davis Orchestra, Davis, Miles - Summertime.
Charles, Ray - Still crazy after all these years.
Margrét Kristín Blöndal - Vinaminni.
Carpenters - Please Mr Postman.


Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Guðrún Hulda Pálsdóttir fjallaði um tungumál landbúnaðarins, orð sem heyrast oft í opinberri umræðu um landbúnaðarmál en eru gjarnan illskiljanleg leikmönnum.
Í síðari hluta þáttarins sögðu Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir frá Gímaldinu, nýjum fjölmiðli sem þær vinna að því að koma á laggirnar.

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir
Auður Guðjónsdóttir hefur í yfir þrjá áratugi barist fyrir rannsóknum á mænuskaða eftir að Hrafnhildur dóttir hennar lamaðist í alvarlegu bílslysi. Við heyrum sögu Auðar og Hrafnhildar heitinnar í þættinum í dag.

Útvarpsfréttir.

Veðurstofa Íslands.

Útvarpsfréttir.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Dánarfregnir.

Útvarpsfréttir.

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Steinþór Logi Arnarsson, sauðfjárbóndi á Stórholti í Dölum og formaður Samtaka ungra bænda, segir frá Ólafsdal í Gilsfirði. Staðurinn á sér merka landbúnaðarsögu auk þess að vera sumarbeitarland fjárins á Stórholti.

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Ísólfur Gylfi Pálmason.

Útvarpsfréttir.

Þulur
Fjallað um "Þulur" Theodoru Thoroddsen sem komu út 1916. Þetta var ekki ljóðabók í hefðbundnum skilningi því hún bar öll einkenni barnabókar, þunnt hefti með myndskreytingum eftir Guðmund Thorsteinsson, öðru nafni Mugg. Samt vöktu þulurnar ekki síður hrifningu fullorðinna en barna og vinsældir þeirra hafa haldist fram á þennan dag. Margir kannast við lagið "Tunglið, tunglið, taktu mig" eftir Stefán S. Stefánsson, en í þættinum verður einnig flutt tónlist eftir Karl O. Runólfsson, Skúla Halldórsson, Unni Birnu Björnsdóttur og fleiri tónsmiði.
Lesari er Leifur Hauksson, en auk þess eru fluttar gamlar hljóðritanir þar sem þulur Theodoru eru lesnar af henni sjálfri og Lárusi Pálssyni leikara.
Þátturinn fjallar um lög við ljóð úr bókinni Þulur eftir Theodóru Thoroddsen, útg. 1916.
Lárus Pálsson les þulurnar Stúlkurnar ganga sunnan með sjó, Tunglið, tunglið, taktu mig og Fuglinn í fjörunni
eftir Theodóru, hljóðritun frá 1942 af CD-20384. 7.40 x
Theodóra Thoroddsen les þulu sína Sólrún, Gullbrá, Geislalín, hljóðritun frá 1942 af DB-5099. 1.04 x
Lesari: Leifur Hauksson. Hann les brot úr ritdómi í blaðinu Njörður, 8.1. 1917. 0.23 x
Höfundar Flytjendur
Í Kistu:
CD-21798 Selur sefur á steini (úr unglinga- Kjartan Ólafsson/Theodóra Marta Guðrún Halldórsdóttir syngur, Erkitónlist 2.30.
óperunni Dokaðu við) Thoroddsen Garðar Thor Cortes syngur bakrödd. sf.
Kolbeinn Bjarnason, flauta,
Stefán Örn Arnarson, selló,
Pétur Jónasson, gítar,
Í Kistu: Kjartan Ólafsson, hljómborð.
CD-31782 Tunglið, tunglið, taktu mig Stefán S. Stefánsson/Theodóra Diddú (Sigrún Hjálmtýsdóttir) syngur, Sena 2.40.
Thoroddsen Björn R. Einarsson, básúna,
Vilhjálmur Guðjónsson, gítar,
Gunnar Hrafnsson, bassi,
Guðmundur Steingrímsson, trommur,
Í Kistu: Hlöðver Smári Haraldsson, rafpíanó.
CD-15018 Sólrún, Gullbrá, Geislalín Íslenskt þjóðlag/Theodóra Sigurjón Kristjánsson syngur. Smekkleysa 1.16.
Í Kistu: Thoroddsen
CD-18779 Þula Bára Grímsdóttir/Theodóra Kvennakórinn Vox Feminae syngur, Kórinn 4.27.
Thoroddsen stj. Sybil Urbancic.
TD-2238 Geislalín Skúli Halldórsson Gunnar Egilsson, klarínett, 5.55.
Jón Sigurbjörnsson, flauta,
Pétur Þorvaldsson, selló,
Hafsteinn Guðmundsson, fagott,
Árni Áskelsson á víbrafón.
Höfundar Flytjendur
Í Kistu:
hljóðr. RÚV Þula (Gekk ég upp í Álfahvamm) Unnur Birna Björnsdóttir/ Unnur Birna Björnsdóttir syngur RÚV 3.33.
Theodóra Thoroddsen og leikur. (Á tónleikum 2011.)
Í Kistu:
hljóðr. RÚV Nú er runninn röðullinn María Thorsteinsson, úts. Bjarni Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur, RÚV 2.00.
Þorsteinsson/Theodóra Hrönn Þráinsdóttir, píanó.
Thoroddsen
CD-ómerkt
(afrit af
lakkplötu) Ríðum og ríðum til Logalanda Karl O. Runólfsson/Theodóra Höskuldur Skagfjörð fer með RÚV 3.35.
Thoroddsen þuluna og Fritz Weisshappel
leikur á píanó.
Í Kistu:
CD-20043 Kom eg þar að kveldi Karl O. Runólfsson/Theodóra Þuríður Pálsdóttir syngur, Smekkleysa 1.24.
Thoroddsen Jórunn Viðar, píanó.

Útvarpsfréttir.

Eyðibýlið er viðtals og tónlistarþáttur þar sem viðmælandi er settur í þá stöðu að verða að dvelja í eina viku í einangrun á eyðibýli. Þar hefur hann allt til alls nema fjölmiðla og fjarskiptatæki. Til að stytta honum stundir fær hann að velja nokkur lög til að hlusta á, eina bók til að lesa og svo eitt þarfaþing sem hann má hafa með sér. Í þættinum gerir viðmælandinn grein fyrir vali sínu og svo því helsta sem hann myndi taka sér fyrir hendur í þessar einnar viku einveru.
Þórir Guðmundsson, sviðsstjóri Alþjóðasviðs Rauða kross Íslands. Umsjón: Héðinn Halldórsson.

Útvarpsfréttir.

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Í þætti dagsins förum í heimsókn í bláu kirkjuna á Seyðisfirði og heyrum í Elfu Hlín Sigrúnar Pétursdóttur sem segir frá tónleikum sem haldnir eru í kirkjunni í kvöld.
Kristján Guðjónsson forvitnast um nýjustu plötu nafna síns og píanóleikara Kristjáns Martinssonar, og Elfar Logi Hafsteinsson segir okkur frá Kómedíuleikhúsinu og Act alone hátíðinni á Suðureyri.
Arngunnur Hinriksdóttir, Garðar Hinrksson og Sölvi Dýrfjörð segja okkur frá stuttmyndinni Aldrei Einn sem þau tóku upp og sýna á Flateyri.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Eitt og annað úr safni Útvarps. Tónlist eða talað mál.
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Þjóðsögur þáttarins:
Hanskinn (Úkraína)
Tidilick - froskurinn sem drakk allt vatnið í heiminum (saga frá frumbyggjum Ástralíu).
Leikraddir:
Bragi Valdimar Skúlason
Ellen Björg Björnsdóttir
Hafsteinn Vilhelmsson
Hörður Bent Steffensen
Karitas M. Bjarkadóttir
Karl Pálsson
Lóa Björk Björnsdóttir
Margrét Erla Maack
Pétur Eggertsson
Sigríður Halldórsdóttir
Vigdís Hafliðadóttir
Örn Ýmir Arason
Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Aðeins 17 ára gamall var Sheku Kanneh -Mason valinn Ungur tónlistarmaður ársins hjá BBC árið 2016. Stjarna hans hefur síðan risið stöðugt á hinum alþjóðlega tónlistarhimni. Hann tekst á við sellókonsert eftir Dmitri Shostakovitsj á þessum tónleikum frá Köln.
Og rísandi stjarna óperuheimsins er Miriam Khalil sem flytur á þessum tónleikum brot úr óperu eftir Karim Al-Zand (1970) - Al Hakawati.
Einnig hljómar sinfónísk svíta Rimsky-Korsakovs op 35. Schecerazade.
Cristian Măcelaru stjórnar sinfóníuhljómsveit vestur þýska útvarpsins í Köln.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Ísólfur Gylfi Pálmason.

Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar - Óp bjöllunnar - kom út árið 1970.
Höfundur las söguna fyrir útvarpið árið 1981


Veðurfregnir kl. 22:05.

Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.

Tónlistarþættir Péturs Grétarssonar frá árinu 2011

Útvarpsfréttir.

Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.


Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Guðrún Hulda Pálsdóttir fjallaði um tungumál landbúnaðarins, orð sem heyrast oft í opinberri umræðu um landbúnaðarmál en eru gjarnan illskiljanleg leikmönnum.
Í síðari hluta þáttarins sögðu Auður Jónsdóttir og Eyrún Magnúsdóttir frá Gímaldinu, nýjum fjölmiðli sem þær vinna að því að koma á laggirnar.


Útvarpsfréttir.

Létt spjall og lögin við vinnuna.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Tónlist að hætti hússins.