09:03
Hjartagosar
Uppistand, Söngvakeppnin og sveitaböll
Hjartagosar

Hjartagosar á Rás 2 eru vinir í raun á besta tíma dagsins.

Tónlist, dægurmál, menning og íþróttir.

Hjartagosar á Rás 2, fyrir þig frá klukkan 9 á föstudögum.

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson og Andri Freyr Viðarsson.

Rómantík í loftinu þennan föstudaginn, Regína Ósk fór yfir úrslit Söngvakeppninnar sem er á morgun. Sindri Sparkle sagði frá uppistandi og Hreimur, Magni og Gunni Óla þreyttu spurningakeppni og spiluðu ábreiðu af Fingrum Írafárs. Þrír hlustendur fengu blóm frá íslenskum blómabændum í staðinn fyrir ástarjátningar.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-02-21

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

PRIMAL SCREAM - Movin' on up.

PAUL SIMON - Me And Julio Down By The Schoolyard.

GALA - Freed from desire.

Bubbi Morthens, Friðrik Dór Jónsson - Til hvers þá að segja satt?.

BOGOMIL FONT & MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Marsbúa chacha.

VÆB - Róa.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

KLÍKAN & ÞORGEIR ÁSTVALDSSON - Fjólublátt Ljós Við Barinn.

THE CURE - Friday I'm In Love.

Eurobandið - This Is My life.

Haffi Haff - The wiggle wiggle song.

Fontaines D.C. - Favourite.

Tinna Óðinsdóttir - Words.

Stuðmenn - Íslensk fyndni.

KYLIE MINOGUE - Slow.

ROGER SANCHES - Another Chance.

MUNGO JERRY - In the summertime.

Magni Ásgeirsson, Gunnar Ólason, Hreimur - Árið 2001.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

Á MÓTI SÓL - E?g verð að komast aftur heim.

Júlí Heiðar Halldórsson, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir - Fire.

CHUMBAWAMBA - Tubthumping.

KÖTT GRÁ PJE og NOLEM - Aheybaró.

Útrás - Leikfangið.

HERBERT GUÐMUNDSSON - Með stjörnunum.

CHIC - Good times.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,