18:10
Spegillinn
Nýr meirihluti og sameining bankanna
Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Nýr fimm flokka meirihluti í Reykjavík leit dagsins ljós í dag. Heiða Björg Hilmisdóttir fékk borgarstjórastólinn í afmælisgjöf en líka mótmæli frá kennurum.

Það er ekkert nýtt að banka sjái hagræði í því að sameinast. Það er hins vegar ólíklegt að yfirvöld líti á það sem hagræðingu fyrir neytendur.

Og rýnt verður í þýsku kosningarnar sem verða sunnudag. Útlit er fyrir að úrslitin verði söguleg og stjórnarmyndun getur orðið flókin ef þrjá flokka þarf til að mynda meirihluta.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,