17:03
Endastöðin
Kafteinn Frábær, All eyes on me, Tíu fingur grænlenskar bækur og ljóðaupplestur
Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Gestir Júlíu Margrétar Einarsdóttur og Júlíu Aradóttur voru þær Ragnheiðar Steindórsdóttir leikkona og Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur. Rætt var um grænlenskar bókmenntir, leikritið Kafteinn Frábær í Tjarnarbíói, kvikmyndina All eyes on me, vor og flutninga svo eitthvað sé nefnt.

Er aðgengilegt til 21. febrúar 2026.
Lengd: 50 mín.
,