Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur Pétur Grétarsson á fóninn tónlist úr ýmsum áttum.
Lagalisti:
Júníus Meyvant, Júníus Meyvant - Rise up.
Karlakórinn Vísir - Sem lindin tær.
Nelson, Willie, Jones, Norah - Here we go again.
Montalvo, Mariana - Hombre pequenito.
Wright, Lizz - Stars fell on Alabama.
Corea, Chick - Eleanor Rigby.
Gewandhausorchester Leipzig, Jansen, Janine - Romance in F major for viola and orchestra op. 85.
Andsnes, Leif Ove, Davidsen, Lise - 6 Digte Op.25 : II. En svane.
Crosby, Stills, Nash & Young - Teach your children.
Tatarar hljómsveit - Dimmar rósir.
Knight, Gladys, John, Elton, Warwick, Dionne, Wonder, Stevie - That's what friends are for.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Ingibjörg Þórðardóttir, blaðamaður í Bretlandi, sagði frá tillögu að löggjöf sem mun banna breskum vinnuveitendum að gera starfsfólki að skrifa undir svokallaða þagnarskyldu- eða trúnaðarsamninga eftir ásakanir um kynferðisbrot eða mismunun. Hún ræddi einnig aukna fátækt barna í Bretlandi.
Íslendingar vilja ólmir kaupa íslenskt grænmeti og eftirspurnin eftir því eykst, á sama tíma á þó íslenska framleiðslan að gefa eftir hutfallslega á markaði, í samkeppni fyrir innfluttu grænmeti. Axel Sæland, formaður Félags garðyrkjubænda, var gestur í síðari hluta þáttarins.


Veðurstofa Íslands.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
SUMARMÁL - MIÐVIKUDAGURINN 09. JÚLÍ 2025
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG HELGA ARNARDÓTTIR
Frjó er þriggja til fimm daga listahátíð sem fram fer á Siglufirði um helgina. Þetta er níunda hátíðin sem fram fer og verður bærinn sprúðlandi af listamönnum sem bera uppi spennandi og fjölbreytta dagskrá allt frá upplestrum, gjörningum, myndlistarsýningum og tónleikum. Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir, myndlistarkona og stofnandi hátíðarinnar sem búsett er í Alþýðuhúsinu þar í bæ og meðal annars hýsir nokkra hátíðargesti segir á fjórða tug listamanna hvaðanæva að taka þátt í hátíðinni og að andrúmsloftið sé oft töfrum gætt því listviðburðirnir séu suðupottur ólíkra listamanna. Við ræðum við Aðalheiði hér á eftir en einnig um listsköpun hennar þar sem hún segist vart geta sofnað á kvöldin fyrir spenningi yfir alltof mörgum hugmyndum sem hún fær.
Í dag kemur Ása Baldursdóttir til okkar og í þetta sinn ræðir hún um tvær hlaðvarpsseríur, önnur þar sem trúarsamfélag herjar á ungar mæður að gefa börn sín til ættleiðingar, tvöfalt líf lögreglumanns er afhjúpað í fjórðu þáttaröð Betrayal (Svik) og að lokum verður fjallað um lúxushótel á Taílandi í þriðju þáttaröð White Lotus.
Svo verður fugl dagsins auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Beatles/love me do
Memories are made of this
Kveiktu ljós/Blandaður kvartett frá Siglufirði(erl-Hafliði Guðmundsson) Flytjendur: Karlakórinn Vísir ; Gerhard Schmidt, stjórnandi ; Blandaður kvartett syngur með kórnum
Seven Bridges road / The wilder blue
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-07-09
Beatles, The - Love me do.
Martin, Dean - Memories are made of this.
Blandaður kvartett frá Siglufirði - Kveiktu ljós.
Combs, Luke, Wilder Blue, The - Seven Bridges Road.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, leikkona og handritshöfundur, segir frá því þegar hún kom fyrst í Flatey á Breiðafirði og hvernig eyjan varð strax að miklum uppáhaldsstað sem hún sækir aftur og aftur.

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Kristín Ólafsdóttir.

Útvarpsfréttir.
Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.
Lagalisti:
James, Elmore - Sunnyland.
Kári Egilsson Band - Óróapúls.
Ingibjörg Elsa Turchi - Neos.
Páll Óskar Hjálmtýsson, Stórsveit Reykjavíkur - Fyrir sunnan Fríkirkjuna.
Lehman, Steve, Orchestre National de Jazz - 39.
New Air - Salute to the enema bandit.
Erskine, Peter, Mitchell, Joni, Shorter, Wayne, Richard, Emil, Alias, Don, Hancock, Herbie, Pastorius, Jaco - Goodbye pork pie hat.
Armstrong, Louis and his Orchestra - If we never meet again.
Jón Páll Bjarnason, Útlendingahersveitin, Árni Scheving, Þórarinn Ólafsson, Pétur Östlund, Árni Egilsson - Íslenskt vögguljóð á hörpu.
Kvartett Reynis Sigurðssonar - Ég veit þú kemur.
Sims, Henry, Patton, Charley - Rattlesnake blues.
Charles, Ray - Confession blues.

Útvarpsfréttir.

Í þættinum er leikin tónlist og talmálsefni úr segulbandasafni Útvarpsins.
Flytjendur tónlistar eru Jazzkvintett Leifs Þórarinssonar , Aage Lorange, Soffía Karlsdóttir, Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar og Sigurður Ólafsson.
Flutt er brot úr erindi Ólafs B. Björnssonar, ritstjóra á Akranesi, sem hann hélt árið 1949. Hann fjallar um húsamálun, skreytilist og listmálun hér á landi til forna og á síðustu öld.
Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.
(Áður á dagskrá 1998)

Útvarpsfréttir.

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Flutt er brot úr Morgunglugga dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Spennum beltin og ferðumst hringinn með KrakkaRÚV! Stórskemmtilegir fjölskylduþættir fyrir ferðalanga á ferð um Ísland. Þjóðsögur og ævintýri, bílaleikir, fróðleiksmolar og sögur frá krökkum á öllum aldri. Í hverjum þætti er spurningakeppni þar sem kemur í ljós hvaða fjölskyldumeðlimur veit mest um Ísland...nú eða hlustaði best á þáttinn!
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir og Jóhannes Ólafsson.
Í þessum þætti ferðumst við um Suðausturland, frá Reynisfjöru að Höfn í Hornafirði! Frænkurnar, suðausturlandssérfræðingarnir og heimamennirnir í Hornafirði þær Elín Ósk og Ída Mekkín segja okkur frá lífinu þar og gefa okkur fullt af hugmyndum um hvað hægt er að gera á svæðinu. Þjóðsaga þáttarins fjallar um eldsumbrot og jökulhlaup, Móðuharðindin og hvers vegna Katla, eldstöðin ógurlega, fékk það nafn! Ef þið hlustið vel gætuð þið fengið gott forskot í spurningakeppninni í lokin!

Veðurfregnir kl. 18:50.

Dánarfregnir.

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.
Hljóðritun frá tónleikum Kammersveitarinnar í Basel sem fram fóru á Snemmtónlistarhátíðinni í Herne í Þýskalandi.
Á efnisskrá eru verk eftir Joseph Haydn, Wolfgang Amadeus Mozart og Jannik Giger.
Einleikarar: Alina Ibragimova á fiðlu og Kristian Bezuidenhout á fortepíanó.
Stjórnandi: Kristian Bezuidenhout.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Umsjónarfólk segir frá tímabili í ævi sinni og leikur tónlist sem endurspeglar tímann eða atburði sem sagt er frá.
Umsjón með Hljóðrás ævi minnar hefur Kristín Ólafsdóttir.

Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar - Óp bjöllunnar - kom út árið 1970.
Höfundur las söguna fyrir útvarpið árið 1981


Veðurfregnir kl. 22:05.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
SUMARMÁL - MIÐVIKUDAGURINN 09. JÚLÍ 2025
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG HELGA ARNARDÓTTIR
Frjó er þriggja til fimm daga listahátíð sem fram fer á Siglufirði um helgina. Þetta er níunda hátíðin sem fram fer og verður bærinn sprúðlandi af listamönnum sem bera uppi spennandi og fjölbreytta dagskrá allt frá upplestrum, gjörningum, myndlistarsýningum og tónleikum. Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir, myndlistarkona og stofnandi hátíðarinnar sem búsett er í Alþýðuhúsinu þar í bæ og meðal annars hýsir nokkra hátíðargesti segir á fjórða tug listamanna hvaðanæva að taka þátt í hátíðinni og að andrúmsloftið sé oft töfrum gætt því listviðburðirnir séu suðupottur ólíkra listamanna. Við ræðum við Aðalheiði hér á eftir en einnig um listsköpun hennar þar sem hún segist vart geta sofnað á kvöldin fyrir spenningi yfir alltof mörgum hugmyndum sem hún fær.
Í dag kemur Ása Baldursdóttir til okkar og í þetta sinn ræðir hún um tvær hlaðvarpsseríur, önnur þar sem trúarsamfélag herjar á ungar mæður að gefa börn sín til ættleiðingar, tvöfalt líf lögreglumanns er afhjúpað í fjórðu þáttaröð Betrayal (Svik) og að lokum verður fjallað um lúxushótel á Taílandi í þriðju þáttaröð White Lotus.
Svo verður fugl dagsins auðvitað á sínum stað.
Tónlist í þættinum í dag:
Beatles/love me do
Memories are made of this
Kveiktu ljós/Blandaður kvartett frá Siglufirði(erl-Hafliði Guðmundsson) Flytjendur: Karlakórinn Vísir ; Gerhard Schmidt, stjórnandi ; Blandaður kvartett syngur með kórnum
Seven Bridges road / The wilder blue
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-07-09
Beatles, The - Love me do.
Martin, Dean - Memories are made of this.
Blandaður kvartett frá Siglufirði - Kveiktu ljós.
Combs, Luke, Wilder Blue, The - Seven Bridges Road.

Tónlistarþættir frá 2009 í umsjón Ólafar Sigursveinsdóttur.

Útvarpsfréttir.
Kristján Freyr Halldórsson vaknar með hlustendum Rásar 2 í sumar, leikur ljúfa og létta tóna og daðrar við dægurmál líðandi stundar.
Eins og venjulega þá býður Sumarmorgunn á Rás 2 upp á léttleikandi tóna til að koma okkur inn í daginn ásamt léttu daðri við dægurþras dagsins og þar kenndi ýmissa grasa.
Landslið Íslands í hestaíþróttum var kynnt í dag kl 15:00, það ríkir mikil eftirvænting hjá unnendum hestaíþrótta sem eru fjölmargir hér á landi sem og áhangendum íslenska hestsins. Við fengum þjálfara landsliðsins til okkar og gáfu þau innsýn inn í hvað þarf að hafa í huga þegar landsliðið er valið. Þetta voru þau Sigurbjörn Bárðarson, sem er auðvitað þekktasti og reyndasti hestamaður Íslands, sem velur og stýrir liði fullorðinna og svo er það Hekla Katharina Kristinsdóttir, tamningamaður og reiðkennari sem velur og stýrir U21 landsliðinu.
Svo héldum við áfram flakki okkar um landið og kynnumst matseðlinum innan gæsalappa í hverjum landshluta. Við ferðumst þá um í huganum og fræðumst um gnægtarborð hvers landshluta þegar kemur að gullmolum í náttúrunni, viðburðum, matarmenningu og öllu öðru sem við viljum ekki missa af á ferð okkar um landið. Við fengum snöggsoðinn og mjög spennandi matseðil frá Akureyri og norðurlandi eystra síðasta mánudag hjá honum Baldvini Esra og núna í dag heyrðum við í Þorbjörgu Sandholt, eða Obbu, sem stödd var fyrir austan - á Djúpavogi.
Rétt eins og viðmælendur dagsins þá var tónlistin hreint ekki leiðinleg:
BRIMKLÓ - Eitt Lag Enn.
DOOBIE BROTHERS - What A Fool Believes.
Brookmeyer, Bob, Schifrin, Lalo - Samba para dos.
Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).
HJALTALÍN - We Will Live For Ages.
SIGRÚN STELLA - Sideways.
PRINS PÓLÓ - TippTopp.
YAZOO - Only You.

Fréttaþáttur á samtengdum rásum þar sem teknar eru fyrir helstu fréttir dagsins.
Umsjón: Helgi Seljan og Vera Illugadóttir.
Ingibjörg Þórðardóttir, blaðamaður í Bretlandi, sagði frá tillögu að löggjöf sem mun banna breskum vinnuveitendum að gera starfsfólki að skrifa undir svokallaða þagnarskyldu- eða trúnaðarsamninga eftir ásakanir um kynferðisbrot eða mismunun. Hún ræddi einnig aukna fátækt barna í Bretlandi.
Íslendingar vilja ólmir kaupa íslenskt grænmeti og eftirspurnin eftir því eykst, á sama tíma á þó íslenska framleiðslan að gefa eftir hutfallslega á markaði, í samkeppni fyrir innfluttu grænmeti. Axel Sæland, formaður Félags garðyrkjubænda, var gestur í síðari hluta þáttarins.

Létt spjall og lögin við vinnuna.
Við heyrðum gervigreindina flytja Enjoy the Silence frá Depeche Mode eins og það hefði það komið út um 1950. Við heyrðum um tónlsitarhátíðina Kveldúlf á Hjalteyri, fyrsta rokklagið til að setjast í toppsætið í Bandaríkjunum, Stóra tilkynningu frá Innipúkanum og um tónleika Virgin Orchestra.
Tónlist frá útsendingarlogg 2025-07-09
Emmsjé Gauti, Króli - 10 Þúsund.
MOBY - Natural Blues.
HOLE - Malibu.
KIM LARSEN - Papirsklip.
Hjálmar - Kindin Einar.
Wet Leg - Catch These Fists.
Stereolab - Aerial Troubles.
ROLLING STONES - Wild Horses.
Brookmeyer, Bob, Schifrin, Lalo - Samba para dos.
Jón Jónsson - Gefðu allt sem þú átt.
FOO FIGHTERS - Times Like These [Acoustic Version].
Brookmeyer, Bob, Schifrin, Lalo - Samba para dos.
KÁRI EGILSSON - Midnight Sky.
ÞÓRUNN ANTONÍA - So high.
STJÓRNIN - Stór Orð.
COLDPLAY - Viva La Vida.
Mars, Bruno, Lady Gaga - Die With A Smile.
SISTER SLEDGE - Frankie.
HURTS - Stay.
Úlfur Úlfur Hljómsveit - Sumarið.
Laufey - Lover Girl.
Of Monsters and Men - Television Love.
Suede - Trance State.
CREDIT TO THE NATION - Teenage Sensation (Radio Friendly).
Stebbi JAK - Djöflar.
PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - El Carino (Remix).
Saint Etienne - Glad.
GDRN - Hvað er ástin.
Haley, Bill and his Comets - Rock around the clock.
PORTUGAL THE MAN - Feel It Still.
Frankie goes to Hollywood - Born to run.
Sin Fang - Runner UP.
SANTANA - Oye Como Va.
GYDA - Andstæður.
KÖTT GRÁ PJE og NOLEM - Aheybaró.
Ólafur Arnalds, Talos - A Dawning.
KK - Á æðruleysinu.
Virgin Orchestra - Banger.
Bubbi Morthens - Brotin Loforð.
ALDA ÓLAFSDÓTTIR - Real Good Time.
Bríet - Dýrð í dauðaþögn.
Haim hljómsveit - Down to be wrong.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Útvarpsfréttir.

Þau Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Rúnar Róbertsson halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu í sumar. Þau fylgjast vel með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.

Útvarpsfréttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Í Eldhúsverkunum leiðir Rósa Birgitta okkur um heim þar sem suðupottar mæta saxófónum og uppskriftir dansa við diskó. Tónlist og matur – bæði krydduð og ómótstæðileg.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.


Umsjón: Andrea Jónsdóttir.