16:05
Tengivagninn
Hátíðir um land allt og þjóðaróperan
Tengivagninn

Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.

Tengivagninn er á flakki um landið. Melkorka Ólafsdóttir fór á Siglufjörð og fræddi okkur um fjöllistahátíðina Frjó. Helga Lára Þorsteinsdóttir fjallar um Melrakkann á Raufarhöfn og Elín Elísabet heldur sýninguna Sækja heim í Glyttu í Borgarfirði Eystri. Við kíkjum einnig á Borðeyri þar sem Hátíðni stóð yfir um helgina.

Kristján Guðjónsson er í höfuborginni og ræðir við Þórunni Sigurðardóttur um Þjóðaróperu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 55 mín.
,