21:40
Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð
Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð

Guðrún Borgfjörð var dóttir Jóns Borgfirðings og systir Klemensar Jónssonar landritara og Finns Jónssonar prófessors. Hún var ekki studd til mennta eins og þeir þó hún væri bókhneigð og fróðleiksfús. Klemens bróðir Guðrúnar hvatti hana til að rita endurminningar sínar. Hún bregður upp mynd af æskuheimili sínu, lýsir hversdagslífinu, samtímanum, atburðum sem hún tók þátt í og fólki sem hún kynntist.

Jón Aðils les.

(Áður á dagskrá 1973)

Er aðgengilegt til 14. janúar 2026.
Lengd: 20 mín.
e
Endurflutt.
,